Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.11.2014, Blaðsíða 76

Fréttatíminn - 28.11.2014, Blaðsíða 76
76 matur & vín Helgin 28.-30. nóvember 2014 A ð sögn Guðríðar Maríu, framkvæmdastjóra Naut-hóls, hefur þriggja rétta jólaseðillinn notið mikilla vinsælda síðustu ár. Hann verður á boðstól- um frá og með 3. desember í hádeg- inu og á kvöldin. „Matreiðslumenn okkar hafa lagt mikinn metnað í samsetningu seðilsins. Forrétt- irnir eru blandaðir en þar er með- al annars að finna dýrindis hrein- dýraborgara, rauðbeðugrafinn lax og hægeldaða andabringu. Í aðal- rétt er svo val um kalkúnabringu eða blálöngu með tilheyrandi með- læti. Hádegin í desember hafa verið þétt setin undanfarin ár og búumst við ekki við neinni breytingu á því þetta árið.“ Jólahátíð um helgar Á föstudags- og laugardagskvöldum er boðið upp á stærri jólaveislu en þar er að finna fjölbreytt úrval forrétta, millirétta, aðalrétta og eftirrétta. Þó svo að jólaveislan sé í formi hlað- borðs þá sjá þjónarnir um að bera matinn á borð til gestanna. Vinsæld- ir jólaveislunnar sjást líklega best á því að búið er að bóka næstum því allar helgar fram að jólum en Guð- ríður María segir þó að enn sé eitt- hvað laust síðustu helgina fyrir jól. Jólabrunch á sunnudögum „Sunnudagsbrunchinn okkar er ávallt vinsæll og verður hann með sérstöku jólaívafi frá og með næsta sunnudegi og út allan desember. Það jafnast ekkert á við að eiga notalega stund með fjölskyldu og vinum í desember og þá er jóla- brunch tilvalinn til að gera vel við sig í mat og drykk í skammdeginu,“ segir Guðríður María. Á disknum verður meðal annars að finna eggja- muffins með kardimommukeim, ris a la mandle, rauðbeðugrafinn lax og fleira góðgæti sem gerir máltíðina einstaklega eftirminnilega. Hægt er að panta borð í gegnum síma eða á heimasíðu Nauthóls: www.nautholl.is Unnið í samstarfi við Nauthól Veitingastaðurinn Nauthóll mun skarta sínu fegursta á aðvent- unni. Glitrandi jólatré og seríur fá að njóta sín í því einstaka umhverfi sem Öskjuhlíðin og Nauthólsvíkin bjóða upp á. Jóla- ilmurinn verður svo ekki langt undan en sannkölluð jólaveisla verður á Nauthól í margvíslegu formi allan desember. Jólastemning á Nauthól í töfrandi umhverfi Þriggja rétta jólaveisla Forréttir Hreindýraborgari, gráðostadressing, epli og klettasalat Danskt hænsnasalat, grill- aður aspas og hráskinka Rauðbeðugrafinn lax, kryddjurtamæjó og rifin rauðbeða Hægelduð andabringa, appelsínu- og fennel salat Aðalréttur Val um eftirfarandi: Grilluð kalkúnabringa, sætkartöflumús, grillaður aspas, sveppir, nípa og villisveppasósa Blálanga, smælki, bak- aðar rauðbeður, grænkál, paprika, brúnað smjör og ferskar kryddjurtir Eftirréttur Bláberjakaka með hesli- hnetum, sítrus og súr- mjólkursorbet Dagbjört Fjóla veit- ingastjóri, Ari Sylvain yfirmatreiðslumaður, Ragnar Guðmundsson matreiðslumaður og Gísli Jensson yfirþjónn munu sjá um jóla- veisluna á Nauthól í desember. Girnilegur forréttaplatti: Rauðbeðugrafinn lax, danskt hænsnasalat, hægelduð andabringa og hreindýraborgari. Boðið er upp á himneska bláberjaköku í eftirrétt á þriggja rétta jólamatseðli Nauthóls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.