Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.11.2014, Side 96

Fréttatíminn - 28.11.2014, Side 96
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Margrét Vera Mánadóttir  Bakhliðin Grettin og góðhjörtuð Aldur: 17 ára. Maki: Já, á yndislegan kærasta, hann Einar Vigni. Börn: Engin. Menntun: Er í Menntaskóla Borgar- fjarðar. Starf: Ekkert í augnablikinu. Fyrri störf: Bónus og Kaupfélagið á Hólmavík. Áhugamál: Leiklist, tónlist, dans, gítarinn og að rugla í fjölmiðlum. Stjörnumerki: Sporðdreki. Stjörnuspá: Þú ert í innkaupaskapi í dag. Ef þú horfist í augu við þá reynast þeir ekki eins hræðilegir og þér fannst í fyrstu. Hún Margrét Vera er mesti snillingur sem ég hef hitt, alltaf hress og alltaf glöð,“ segir Ásdís Jónsdóttir, vinkona Margrétar. „Hún finnur það góða í öllum og kennir fólki að taka lífinu með opnum örmum og bros á vör. Hún getur gert ótrúlega marga svipi á andlitið, fett upp á ennið og ekki má gleyma líka að hún er ótrúlega flink á að spila á gítar,“ segir Ásdís. Margrét Vera Mánadóttir er 17 ára Strandastúlka frá sveitabænum Heið- arbæ í Strandasýslu. Hún er í Mennta- skóla Borgarfjarðar. Í vikunni komst Margrét í fréttirnar þegar leikfélag Menntaskóla Borgarfjarðar sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem því var haldið fram að Margrét væri dóttir Richard O´Brien, höfundar söngleiksins Rocky Horror Picture Show. Tilkynningin var uppspuni en náði að blekkja blaðamann Fréttablaðsins, sem tók viðtal við Mar- gréti Veru í góðri trú. Tilkynningin var gerð til þess að vekja athygli á uppfærslu skólans á söngleiknum, þar sem Margrét fer með eitt aðalhlutverkanna. Hrósið ... ... fær íslenska kokka- landsliðið sem hreppti tvö gull í heimsmeistara- keppninni sem fram fór í Lúxemborg í vikunni. Flottir plötuspilarar Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Verð 39.900,- NÝ SENDING

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.