Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.11.2014, Síða 96

Fréttatíminn - 28.11.2014, Síða 96
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Margrét Vera Mánadóttir  Bakhliðin Grettin og góðhjörtuð Aldur: 17 ára. Maki: Já, á yndislegan kærasta, hann Einar Vigni. Börn: Engin. Menntun: Er í Menntaskóla Borgar- fjarðar. Starf: Ekkert í augnablikinu. Fyrri störf: Bónus og Kaupfélagið á Hólmavík. Áhugamál: Leiklist, tónlist, dans, gítarinn og að rugla í fjölmiðlum. Stjörnumerki: Sporðdreki. Stjörnuspá: Þú ert í innkaupaskapi í dag. Ef þú horfist í augu við þá reynast þeir ekki eins hræðilegir og þér fannst í fyrstu. Hún Margrét Vera er mesti snillingur sem ég hef hitt, alltaf hress og alltaf glöð,“ segir Ásdís Jónsdóttir, vinkona Margrétar. „Hún finnur það góða í öllum og kennir fólki að taka lífinu með opnum örmum og bros á vör. Hún getur gert ótrúlega marga svipi á andlitið, fett upp á ennið og ekki má gleyma líka að hún er ótrúlega flink á að spila á gítar,“ segir Ásdís. Margrét Vera Mánadóttir er 17 ára Strandastúlka frá sveitabænum Heið- arbæ í Strandasýslu. Hún er í Mennta- skóla Borgarfjarðar. Í vikunni komst Margrét í fréttirnar þegar leikfélag Menntaskóla Borgarfjarðar sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem því var haldið fram að Margrét væri dóttir Richard O´Brien, höfundar söngleiksins Rocky Horror Picture Show. Tilkynningin var uppspuni en náði að blekkja blaðamann Fréttablaðsins, sem tók viðtal við Mar- gréti Veru í góðri trú. Tilkynningin var gerð til þess að vekja athygli á uppfærslu skólans á söngleiknum, þar sem Margrét fer með eitt aðalhlutverkanna. Hrósið ... ... fær íslenska kokka- landsliðið sem hreppti tvö gull í heimsmeistara- keppninni sem fram fór í Lúxemborg í vikunni. Flottir plötuspilarar Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Verð 39.900,- NÝ SENDING
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.