Þjóðlíf - 01.10.1987, Blaðsíða 25

Þjóðlíf - 01.10.1987, Blaðsíða 25
ERLENT nefndi ég þetta viö Pat og eftir að hafa rætt málið fram og aftur komumst við að þeirri niðurstöðu að þetta væri ekki fráleitt." Pat var þá lögfræðingur Vinnumálanefndar svæðisins og fulltrúar verkalýðsfélaganna voru hrifnir af frammistöðu hennar á því sviði; menntamál þekkti hún þar sem hún kenndi námskeið við Regis College í Denver; og hún átti stuðning þeirra sem andæfðu stríðinu í Víetnam vísan. í kosningabaráttunni höfðaði Pat mjög til Víetnamstríðsins sem þá var í fullum gangi. Eitt veggspjaldanna sem stuðningsmenn hennar notuðu sýndu mynd af fjöldagrafreit bandarískra hermanna. Á myndina voru letruð þessi orð Nixons, þáverandi forseta: ,.Búið er að kalla til baka tjölda margar her- sveita okkar." Patricia Schroeder sigraði með miklum glæsibrag. Þau 14 ár sem hún het'ur setið á þingi hefur hún aldrei hvikað frá fyrsta kosningaloforði sínu; að fá Banda- ríkjamenn til að draga úr útgjöldum sínunt til hermála. Aðeins einu sinni hefur kona tekið þátt í forsetaframboði í Bandaríkjunum. Það var árið 1972 og konan sú hét Shirley Chisholm, en hún bauð sig fram á eigin vegunr. Sú gamla femínistakempa, Betty Friedan, var nteðal þeirra tý'rstu sem hvöttu Pat Schroeder til að gefa kost á sér innan Demókrata- tlokksins. Hún segir einfaldlega um málið: „PatriciaSchroederervonargeisliímyrkrinu." Auðvitað eru ekki allir sammála þessu. En hitt er víst að ef Pat ákveður að gefa kost á sér mun sú ákvörðun vekja rnikla athygli og mikið tjaðrafok og úlfaþyt nteðal þeirra sent þegar eru kallaðir til framboðs. henni takist að satna saman tveintur mill- Jorðum dollara og viðurtökur Ianda hennar Verði góðar. Hún viröist útsmogin í stjórn- ntálum, samanber þetta: Hún hefur sagt að e* sex til sjö karlmenn gefi kost á sér muni a,kvæðin dreifast svo ntikið að sterk kona ‘L,,i að eiga ntikla möguleika. Og nú hefur ornið á daginn að karlframbjóðendur verða a nt.k. svo ntargir - og engin önnur kona V|fðist ætla að gefa kost á sér. Og Patricia ehroeder er tvímælalaust sterk. I viðtali við bandaríska tímaritið Cosmo- P°litan í fyrra sagði eiginmaður hennar frá I .'.hvernig á því stóð að Patricia Schroeder . °‘ opinber afskipti af stjórnmálum. „Þann- Varó' segir eiginmaðurinn James, „að PPUr tingra demókrata var staðráðinn í að 1r>a sætið af nýkjörnum og mjög vinsælunt U trua repúblikana. Við komum að máli við . r aha málsmetandi ntenn í fylkinu en allir v "< u þeir nei. Allir voru vissir um að þetta vonlaus barátta. En þá var það að ein- , er sPurði, hvort konan mín gæti ekki gert e,,a. Eg taldi það af og frá. Þegar heim kom Þingkonur heimsins Fáar, og fjölgar hægt KVENNAVÖLD á þingum heimsins aukast hægt, raunar aðeins um rúm 2% síðan Kvennaáratugur Sameinuðu þjóðanna hófst 1975. Þetta kemur fram í nýrri könnun Al- þjóðasamtaka þingmanna (Inter-Parliamen- tary Union), sem birt var í september síðast- liðnum. Samkvæmt könnun þessari fjölgaði konum í neðri deildum 67 þjóðþinga, í iðn- ríkjunum og þriðjaheims ríkjum, úr 12,5% í 14,6% á síðustu tólf árum. Norðurlandaþjóðirnar koma einna best út úr þessari könnun. Danmörk er efst á blaði með 26%, Holland næst með 19% og V-Þýskaland með 15%. í Sviss, hvar konur fengu kosningarétt með haustskipum stjórn- málasögunnar, eða 1971, eru þingkonur 11%. I V-Evrópu skipa Bretar botnsætið með aðeins 6,3%, en Frakkar og Spánverjar fylgja fast á eftir með 6,4%. Þessar þjóðir eru þó skömminni skárri en Bandaríkjamenn, en þar í landi eru aðeins 57o þingmanna konur. í Japan ríkir enn algjört karlveldi í þingsöl- um, en þar skipa konur aðeins 1,4% þing- sæta. I skýrslunni kemur fram að viðfangsefni kvenna á þingum eru mun fjölbreyttari en hefðbundin „kvennamál'* á borð við félags- lega þjónustu, menntamál og fjölskyldumál- efni. Þeirra viðfangsefni spanna einnig varnar- og efnahagsmál. Þetta var um þjóðþingin. í skýrslunni seg- ir, að konur séu í enn meiri minnihluta í efstu lögum valdakerfisins, og fáar þeirra verða flokksleiðtogar eða formenn þingnefnda. • ÍvarJónsson 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.