Þjóðlíf - 01.10.1987, Blaðsíða 35
Framtíð án bama?
En full af gamalmennum
vmsum verður tíðrætt um mikla
‘Cöingarhrinu sem gengiö hafi yfir landiö á
Undanförnum mánuðum. Er það ánægjulegt
J-'f rétt reynist, því frjósemi hefur farið hríð-
a-‘kkandi í samfellt 30 ár. Fæðingartíðni er
nrðin svo lág að með sama áframhaldi nær
Pjoðin ekki að endurnýjast. í þessari grein
Urn fjöldamörg rök að því leidd að uppsveifla
^öjnga geti ekki verið varanleg.
, A síðustu 20 árum hefur börnum undir 7
Ura aldri fækkað. Samkvæmt nýrri mann-
Jóldaspá sem birtist í ritinu Gróandi þjóðlíf
J 787) mun börnum á aldrinum 0-15 ára
^kka um 25% á næstu 30 árum. Á hinn
J'gmn mun fólki 65 ára og eldra fjölga um
ö /o á sama tímabili.
El fer sem horfir verður þjóðinni mikill
ar>di á höndum. Hverjir eiga að annast allan
Cnnan fjölda gamalmenna (þ.e. þig og mig)
tramtíðinni? "
A undanförnum árum hefur Grettistaki
r-i lytt í öldrunarmálum. Einstaklingar,
l^e agasamtök, bæjarfélög og ríki hafa tekið
°ndum saman til að skapa öldruðum mann-
sæmandi skilyrði. En betur má ef duga skal,
og ekki nægir að horfa bara á aðra hlið máls-
ins.
Þau börn sern nú eru að fæðast, eða fæðast
á næstu árum, munu í fyllingu tímans verða
máttarstólpar þjóðfélagsins. Á þeirra herð-
um mun umönnun aldraðraogönnurvelferð
hvíla. Málefnum aldraðra og barna lýstur
saman í þessum punkti. Það skýtur því nokk-
uð skökku við að tekið sé á öldrunarmálun-
um af slíkri einurð, meðan enginn virðist
hafa af því áhyggjur að á íslandi fæðast of fá
börn.
Þessi þróun hlýtur á einn eða annan hátt
að tengjast stöðu barnafjölskyldna, og þá
sérstaklega ungs fólks á barneignaaldri, en
mannfjölgun mæðir einmitt mest á þeim
hópi. Frjósemi er sennilega besta mælistikan
á þann aðbúnað sem samfélagið býður
barnafjölskyldum upp á. Þeirri tilgátu er hér
varpað fram að lág eða lækkandi fæðinga-
tíðni stafi af því að samfélagið hvetji ekki til
barneigna eða sé á annan hátt andhverft
fólki á barneignaaldri.
ÞRÓUN BARNEIGNA. Uppúr síðari
heimsstyrjöldinni hófst hér skeið mikillar
frjósemi sem náði hámarki um 1956-60.
Hver kona eignaðist þá á ævi sinni að jafnaði
4,2 börn. Síðan hefur börnum hverrar konu
fækkað um meira en helming. Árið 1985 var
fjöldinn kominn niður í 1,9 börn. Barnmarg-
ar tjölskyldur eru sem óðast að hverfa af
sjónarsviðinu. Á 25 ára tímabili hefur kon-
um sem eignast sitt þriðja barn fækkað um
helming (G.P., bls. 17). Um þessar mundir
eru stærstu árgangar íslandssögunnar komnir
á barneignaaldur (eru á aldrinum 15-44
ára). Þrátt fyrir það hafa fæðingar ekki verið
færri í nær 40 ár.
Árið 1984 markar dapurleg tímamót í
manntjöldaþróun hér á landi. í fyrsta skipti
urðu fæðingar svo fáar að barnakynslóðin
mun ekki ná foreldrakynslóð sinni að stærð.
Fæðingar urðu 4.100, en hefðu þurft að vera
um 4.300. Frjósemisstuðullinn var m.ö.o.
mínus 200 börn. Árið 1985 var hann mínus
400 börn og 1986 svipaður.
Það sem vekur sérstaka athygli er að þetta
gerist mitt í einu mesta góðæri sem um getur
jafnt til sjávar og sveita.
ÞJÓÐLÍF í FRAMTÍÐ. Ekki verður annað
séð en að lækkandi frjósemi muni þegar fram
L
33