Þjóðlíf - 01.02.1990, Qupperneq 46
HLJOMPLOTUR
UMSJÓN GUNNAR H.ÁRSÆLSSON
Valgeir Guðjónsson:
Góðir áheyrendur
Góðir óheyrendur
Með hjálp Eyþórs Gunnars-
sonar hljómborðsleikara,
Björgvins Gíslasonar gítar-
leikara, Helga Guðmunds-
sonar sem leikur á munn-
hörpu og Englendingsins
Nicholas Cathcart Jones,
sem sér um hl jóðblöndun, hef-
ur Valgeir Guðjónsson sett
saman popplötuna Góðir
áheyrendur. Plata hans frá í
fyrra, Góðir íslendingar, var
Geirmundur Valtýsson er
sennilega hvað þekktastur
fyrir að hafa ekki unnið í und-
ankeppi Söngvakeppninnar,
Hljómsveitin Sálin hans Jóns
míns er líklega eina innlenda
sveitin sem ber titilinn ungl-
ingapoppsveit með sóma.
Lögin á plötunni eru nefnilega
hreinræktað popp, öll eftir gít-
arleikarann Guðmund Jóns-
son. Þau eru mörg hver ansi
góð. Nægir þar að nefna
„Auðf‘, „Ströndina“, „Tóma
tilviljun,“ „Flagð undirfögru“
og „Salt í sárin“. Titillagið,
„Hvar er draumurinrí1, er of
Duran-Duran-legt til þess
raunverulega að geta talist
frumsamið! Textarnir eru
flestir eftir Stefán Hilmarsson
söngvara og eru þeir veikasti
hlekkur „Sálarinnar", sumir
eru hreinlega hlægilegir og allt
skemmtilegri en sú nýja og
fjölbreyttari. Þó eru nokkur
lög á þessari plötu s.s „Gamla
hverfiff‘ (sem er þrungið sökn-
uði), „Ó Kefiavík“ og „Kalt á
tánum“ hin bestu lög, sérstak-
lega hið fyrstnefnda, sem er
mjög fallegt. Lokalagið, „Eng-
inn tími, nóg af vatnrí, svipar
til lokalags Góðra íslendinga,
Dagur ei meir, en það er samt á
poppaðri nótum. í laginu er
en alltaf hefur hann verið ná-
lægt því. Hann hefur í fjölda-
mörg ár haldið úti hljómsveit
sinni og spilað á sveitaböllum
að því fáranlegir: „Enginn
verður óbarinn biskup segir
þú/ enginn nær í rekkjunaut
eftir klukkan þrjú...“ (úr lag-
inu „Auðurí). Annað dæmi:
„Heyrðu hvernig hún talar
hátt/ og hún horfir ekki í eigin
barm/ Glymur hátt í tómri
tunnu...“ (úr laginu „Flagð
undir fögru“). Ef textarnir
væru vandaðri væri tónlistin
mun sterkari, því texti er stór
hluti hvers lags. Fyrir utan
þennan galla er Hvar er
draumurinn annars ágæt en að
öllum líkindum verður líftími
hennar undir geislanum ekki
mjög langur, en það fer náttúr-
lega eftir hverjum og einum.
Valgeir að bóna bílinn í góð-
viðri og þota flýgur hjá á heið-
um himni. Engar stórkostleg-
ar breytingar eru á flutningi
laganna frá Góðum Islending-
um, reyndar má Valgeir vara
sig á því að staðna ekki. Með
þessari plötu finnst mér hann
stíga fyrstu skrefin í þá átt.
út um allt land við góðan orð-
stí. Þar liggja rætur hans sem
tónlistarmanns. Fyrsta sóló-
plata hans ber þess greinleg
merki, bæði hvað varðar tón-
smíðarnar og flutning þeirra.
Á plötunni er eins konar
sveitaballapopp , létt, auðmelt
og stundum kæruleysislegt.
Yrkisefni textahöfunda plöt-
unnar, sem eru nokkrir, auk
Geirmundar, er gjarnan ástin
og sveitaballarómantík: „Á
ballinu bíður/ brjálaður lýður/
biðjandi um stanslaust stuð/ ég
hendist á staðinn/ af spenningi
hlaðinn/ því sveiflan er seið-
mögnuð" (úr titillaginu, text-
inn eftir G.V.) Flytjendur eru
einnig nokkuð margir, flestir
eru þekktir dægurlagasöngv-
arar, en einnig syngur Geir-
mundur sjálfur nokkur lög. í
syngjandi sveiflu er ágæt
heimild um tónsmíðar eins af
okkar frægari sveitaballaköpp-
um, minnisvarði um þjóðlega
menningu sem ekki má deyja
út.
Bítlavinafélagið: Konan
sem stelur Mogganum
Sundurlaus
Aukalagið á geisladiski Bítla-
vinafélagsins (tekið upp á tón-
leikum á Hótel Borg) heitir
„Alveg orðlaus“. Þannig líður
mér einmitt eftir að hafa hlust-
að á plötuna, alveg orðlaus,
ekki af hrifningu, heldur yfir
því hve hún er sundurlaus.
Meðlimir Bítlavinafélagsins,
þeir Jón Ólafsson (hljóm-
borð), Stefán Hjörleifsson
(gítar), Haraldur Þorsteins-
son (bassi), Rafn Jónsson
(trommur) og Eyjólfur Kristj-
ánsson (söngur), semja allir
lög og syngja í mörgum tilfell-
um eigin lög. Meðal annars út
af þessu er platan jafn sundur-
laus og raun ber vitni. Laga-
smíðarnar eru einnig mjög til-
raunakenndar á köflum, ég
nefni t.d titillagið, en söngur-
inn í A-kaflanum hljómar eins
og ræða úr gömlu „17. júní
söngkerfi“, og lag Stefáns,
„Teldu upphátrí, en í því er
flaska undan sótthreinsivökva
að nafni Própanól notuð sem
ásláttarhljóðfæri. Smá grín hjá
Jóni Ólafsssyni býst ég við.
Bestu lögin á þessari plötu eru
smellurinn „Alltaf ‘, „Eitt líf
enn“, „Breyskur maðurí og
„Égkaupi inn“. Annars verð-
ur að segjast að ég bjóst við
öðruvísi plötu frá Bítlavinafé-
laginu, — heilsteyptara verki.
Geirmundur Valtýsson: I syngjandi sveiflu
Mimtnisvarði um þjóðlega memtingu
Sálin hans Jóns rníns: Hvar er draumurinn?
Poppdraumar
46 ÞJÓÐLÍF