Þjóðlíf - 01.02.1990, Blaðsíða 36

Þjóðlíf - 01.02.1990, Blaðsíða 36
Mm vægir u 1 unktar varðandi miðborginni: □ Q Gífurlegt átak hefur verið gert í bflastæðamálum borgarinnar. í miðborg Reykjavíkur hafa á tiltölu- lega skömmum tíma verið byggð og tekin í notkun svokölluð bflastæðahús og einnig hefur almennum bflastæðum verið fjölgað verulega. Ökumenn eru hvattir til að kynna sér þessi mál. Á kortinu hér að neðan má sjá greinilega merkta punkta, sem sýna hvar í miðbænum er helst að finna aðgengileg og örugg bflastæði. Starfsfólk í miðborginni er eindregið hvatt til að leggja bflum sínum fjær, þannig að viðskiptavinir komist með hægara móti sem næst þeirri þjónustu sem þeir þurfa að sækja. Sérstaklega er bent á í þessu sambandi gjaldtoku- stæði merkt C og D og stæði merkt E og F, en í þau er engin gjaldtaka. Q Q Almennir stöðumælar í miðborginni eru 1200 talsins. Nýverið hefur hámarkstími á rúmlega 200 stöðumælum verið lengdur í 2 klukkustundir. Má þar nefna stöðumæla við Túngötu, Kirkjutorg, Kalkofnsveg, Ingólfsstræti norðan Hverfisgötu, Vitastíg, Frakkastíg, Grettisgötu við BSRB og Rauðarárstíg við Hótel Lind. Hér að neðan eru leiðbeiningar um notkun á gjald- tökubúnaði, sem tekinn hefur verið í notkun á Bakkastæði og í bílastæðahúsum. Tekið er við þremur myntstærðum, sem eru 5 krónur, 10 krónur og 50 krónur og einnig er gefið til baka. Mánaðar- kort fyrir alla staðina eru seld í varðskýli Bakkastæðis. Klippið út auglýsinguna og hafið meðferðis í bílnum NOTKUN A GJALDTÖKUBUNAÐI. 1 Komið að bílastæðahúsi: Ýtið á hnapp við innkeyrsluhliðið, takið við miða og geymið! A Bflastæðahús - Vesturgata 7 - 109 stæði B Bflastæðahús - Bergstaðir - 153 stæði C Bflastæðahús - Kolaport - 180 stæði 2. Bíllinn sóttur: Gengið að miðaaflesara. Setjið miðann í miðaraufina, uppsett gjald greitt, þú færð miðann aftur. Þessi ferill gildir jafnvel á þeim h'mum dags og um helgar, þegar ekki er gjaldtaka. 3 Ekið frá bflastæðahúsi: Akið af stæði að útaksturshliði, setjið miðann í miðaraufina, hliðið opnast. D Opin bflastæði - Bakkastæði - 350 stæði E Opin bflastæði - milli Sætúns og Skúlagötu - 150 stæði F Opin bflastæði - milli Vatnsstígs og Frakkastígs - 150 stæði ^^3 rn Vesturgata f-J |---1 |-----1 ^ T^gva0a^ Ránargata i—igt Öldugata nv « « « a> p n i jd 1 1 3 É Mvernsgaia _ □tjaaoi Grettisgata Hallvelgst. □ Njálsgata fflooScfp r. H [11 . " ^ Bergþórugata Bflastæðasjóður Reykjavíkur Umferðarnefnd Reykjavíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.