Þjóðlíf - 01.02.1990, Page 36

Þjóðlíf - 01.02.1990, Page 36
Mm vægir u 1 unktar varðandi miðborginni: □ Q Gífurlegt átak hefur verið gert í bflastæðamálum borgarinnar. í miðborg Reykjavíkur hafa á tiltölu- lega skömmum tíma verið byggð og tekin í notkun svokölluð bflastæðahús og einnig hefur almennum bflastæðum verið fjölgað verulega. Ökumenn eru hvattir til að kynna sér þessi mál. Á kortinu hér að neðan má sjá greinilega merkta punkta, sem sýna hvar í miðbænum er helst að finna aðgengileg og örugg bflastæði. Starfsfólk í miðborginni er eindregið hvatt til að leggja bflum sínum fjær, þannig að viðskiptavinir komist með hægara móti sem næst þeirri þjónustu sem þeir þurfa að sækja. Sérstaklega er bent á í þessu sambandi gjaldtoku- stæði merkt C og D og stæði merkt E og F, en í þau er engin gjaldtaka. Q Q Almennir stöðumælar í miðborginni eru 1200 talsins. Nýverið hefur hámarkstími á rúmlega 200 stöðumælum verið lengdur í 2 klukkustundir. Má þar nefna stöðumæla við Túngötu, Kirkjutorg, Kalkofnsveg, Ingólfsstræti norðan Hverfisgötu, Vitastíg, Frakkastíg, Grettisgötu við BSRB og Rauðarárstíg við Hótel Lind. Hér að neðan eru leiðbeiningar um notkun á gjald- tökubúnaði, sem tekinn hefur verið í notkun á Bakkastæði og í bílastæðahúsum. Tekið er við þremur myntstærðum, sem eru 5 krónur, 10 krónur og 50 krónur og einnig er gefið til baka. Mánaðar- kort fyrir alla staðina eru seld í varðskýli Bakkastæðis. Klippið út auglýsinguna og hafið meðferðis í bílnum NOTKUN A GJALDTÖKUBUNAÐI. 1 Komið að bílastæðahúsi: Ýtið á hnapp við innkeyrsluhliðið, takið við miða og geymið! A Bflastæðahús - Vesturgata 7 - 109 stæði B Bflastæðahús - Bergstaðir - 153 stæði C Bflastæðahús - Kolaport - 180 stæði 2. Bíllinn sóttur: Gengið að miðaaflesara. Setjið miðann í miðaraufina, uppsett gjald greitt, þú færð miðann aftur. Þessi ferill gildir jafnvel á þeim h'mum dags og um helgar, þegar ekki er gjaldtaka. 3 Ekið frá bflastæðahúsi: Akið af stæði að útaksturshliði, setjið miðann í miðaraufina, hliðið opnast. D Opin bflastæði - Bakkastæði - 350 stæði E Opin bflastæði - milli Sætúns og Skúlagötu - 150 stæði F Opin bflastæði - milli Vatnsstígs og Frakkastígs - 150 stæði ^^3 rn Vesturgata f-J |---1 |-----1 ^ T^gva0a^ Ránargata i—igt Öldugata nv « « « a> p n i jd 1 1 3 É Mvernsgaia _ □tjaaoi Grettisgata Hallvelgst. □ Njálsgata fflooScfp r. H [11 . " ^ Bergþórugata Bflastæðasjóður Reykjavíkur Umferðarnefnd Reykjavíkur

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.