Þjóðlíf - 01.02.1990, Blaðsíða 34

Þjóðlíf - 01.02.1990, Blaðsíða 34
ERLENT Sameining holdsins Víöa í Austur-Evrópu hefur brotist út einhvers konar kyn- lífsbylgja, „kynlífsbylting" eins og hún er sums staðar kölluð. Skuggahliðar þeirrar bylgju eru mýmargar eins og t.d. vændi og klám. Þessa hefur orðið vart víðs vegar(sjá einn- ig greinina um Ungverjaland á bls. 26) og eftir að Berlínar- múrinn féll hefur skapast al- gerlega nýtt ástand. Allt varð- andi kynlíf var bælt og bann- að fyrir austan og opinber umfjöllun um það tæpast nokkur. Menn skreppa ekki Breskur lávarður hjálpar Um þessar mundir hefur breskur lávarður hjálpað stjórnvöldum í Moskvu í við- ræðum við leiðtoga Muds- hadinhreyfingarinnar í Afgan- histan. Hinn íhaldssami lá- varður og þingmaður á Evrópuþinginu, Bethell 51 árs, kannar afdrif um 330 sovéthermanna. Um 75 þeirra eru sagðir vera í haldi uppreisnarhópa skæruliða í landinu. Þeir vilja láta fang- ana af hendi gegn því að kommúníska ríkisstjórnin í Afganistan sleppi lausum pólitískum föngum. Eftir fyrstu viðræðufundi Bethells í Kabul lét stjórnin þrjá Mu- dsadin—fanga lausa. Lá- varðurinn hefur ágætis sam- bönd við afganska andófs- menn, sem sovésk yfirvöld notfæra sér nú. Lengi vel var lávarðurinn hins vegar á svörtum lista í Sovétríkjunum, en hann hefur þýtt margar bóka Solshenitsyns í heima- landi sínu.... Byggt á Spiegel — óg yfir landamæri bara til að fá sér kaffi eða banana heldur fylgir hitt í kjölfarið og í fjöl- miðlum er farið að gantast með hugtakið „sameiningu Þýskalands", sem nefnist nú „sameining holdsins". í Aust- ur-Berlín eru stúlkur á götunni sem bjóða samfarir án getn- aðarvarna, enda þekkja þær ekki óttann við alnæmi eða aðra kynsjúkdóma. Vestur- evrópskir karlar hafa vaðið með óskammfeilnum hætti austur til að notfæra sér van- þekkingu og reynsluleysið. Austur—þýskir karlar hafa sömuleiðis leitað grimmt til kvenna vestra sem taldar eru afar líklegar til að breiða út alnæmi, —vændiskvenna sem eru jafnframt eiturlyfjan- eytendur. Hommar eystra hafa í stórum stíl komið úr fel- Heyrnarleysi gerir menn blinda, sagði í auglýsingu frá fyrirtæki sem er að selja heyrnartæki. Með henni var meðfylgjandi mynd af Erich Honecker í hópi góðra um og klúbbar spretta upp eins og gorkúlur. Þá eru fjölmiðlar sakaðir um að ýta hressilega undir kynlífsbylgj- una með svakasögum af fjör- inu. Unglingar í leit að ævin- týrum eða skjótfengnum gróða vestanmegin hafa orð- ið vændi að bráð og rudda- legar auglýsingaaðfarir hafa orðið tilefni nokkurra um- ræðna í Þýska Alþýðulýð- veldinu. Þannig hefur Vest- ur—Þjóðverji nokkur verið gagnrýndur harkalega fyrir að dreifaflugriti, þarsem kon- ur eru ávarpaðar svona : „Halló konur í Þýska Alþýðu- lýðveldinu. Vissuð þið að í Austur—Þýskalandi eru þrjár konur á móti hverjum karl- manni. j Vestur-Þýskalandi vantar hins vegar 3 milljónir kvenna á öllum aldri til móts manna. Myndin og auglýs- ingaklisjan „heyrnarleysi ger- ir menn blinda“ var notuð áfram í austur-þýskum fjöl- miðlum og hafði þá fengið pólitískt flug... við karla. Margir þægilegir og vel útlítandi karlar bíða eftir ykkur, með fallega íbúð, at- vinnu og bíl.“ Saklausara hef- ur þótt að v-þýska Plaboyritið valdi austur-þýska stúlku sem „playmate" stúlku mán- aðarins, „fyrstu austur-þýsku stúlkuna sem verður þess heiðurs aðnjótandi“. Aust- ur—Þjóðverjar eru að byrja að verjast tvíbentri léttúð að vestan og í baráttunni gegn alnæmi hafa í fyrsta skipti sést viðvaranir opinberlega. Þar er einnig gripið til pólitísku umræðunnarog slagorðanna áðurnefndu. Á risastóru Ijósaskilti við Kurfurstend- amm í Austur—Berlín stend- ur eitthvað í þessum dúr: „sameinumst með smokk" eða „gegn sameiningu án smokks“... Erfiðir tímar hjá njósnurum Frá því byltingin hófst í Aust- ur—Evrópu hafa margir njósnarar misst vinnuna, aðr- ir óttast hefnd samborgara sinna, enda hefur athæfi þeirra innan lands víða komið illa við landsmenn þeirra. Af þessum ástæðum hafa margir þeirra leitað sér að vinnu í öðrum löndum, —sér- staklega í Austurlöndum nær. Að sögn bjóða leyniþjónustur ýmissa landa þessum njósn- urum og agentum frá Aust- ur—Þýskalandi, Rúmeníu og víðar að. Nú liggur fyrir sam- kvæmt áreiðanlegum heim- ildum að leyniþjónustur Saudi-Arabíu, Sýrlands og (srael hafi ráðið njósnara af þessu tagi... Heyrnarleysi gerir menn blinda! 34 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.