Þjóðlíf - 01.02.1990, Blaðsíða 63

Þjóðlíf - 01.02.1990, Blaðsíða 63
vitað hvaða áhrif losun efna, sem notuð eru í iðnaði í Ontario og Québec, í St. Lawrence flóa hefur á fisktegundir. Mengunin berst úr flóanum út í Atlants- hafið. Lausnir á þessum vanda eru ekki í sjónmáli. Hins vegar telja margir að veita ætti kvóta til bæjarfélaga en ekki til stórfyrirtækja á borð við NatSea. NatSea telur sig hins vegar hafa reynt þá aðferð til þrautar í sumar þegar fyrirtækið rak frystihús sín hluta úr ári til skiptis í hinum ýmsu bæjarfélögum. Þrátt fyrir að starfs- menn hafi tekið þessu vel og lagt sig fram um að láta þetta ganga, svo og fyrirtækið sjálft, þá er þetta ekki talin hagkvæm lausn. Hins vegar mun kanadíska ríkisstjórnin greiða háar upphæðir í atvinnuleysisbætur og aðra aðstoð sem velferðarþjóðfélagið veitir til þeirra sem missa vinnuna. For- sætisráðherra Kanada, Brian Mulroney, hefur lofað svipaðri neyðaraðstoð til handa sjávarútvegi og veitt var til land- búnaðar vegna þurrkanna 1988. Þá styrkti ríkið bændur um sem svaraði einum millj- arði Kanadadala. Hversu mikið fiskiðnað- urinn fær hefur ekki verið gefið upp. Verkalýðsfélag vinnslufólks vill þó að ríkið aðstoði NatSea— í stað þess að greiða atvinnuleysisbætur — þannig að fólk missi ekki atvinnuna. Það myndi t.d. spara þjóðfélaginu tap vegna minni skatt- tekna. Þetta er ekki hægt segir ríkið því það samrýmist ekki samkomulaginu við Bandaríkin um vöruskipti. Kanada yrði að greiða Bandaríkjamönnum jafnmarga dollara og NatSea fengi. Jafnvel þó kana- díska ríkið eigi 20% í fyrirtækinu. Verkalýðsfélagið og stjórnarandstaðan eru á móti þeirri lausn að greiða ein- ungis atvinnuleysis- og aðrar bætur. Sér- fræðingur Nýja Lýðræðisflokksins (New Democratic Party) í fiskveiðum telur t.d. að ríkið verði að skapa nýtt starf fyrir hvert það sem tapast hefur í fiskiðnaðin- um. Þegar fólk er einu sinni farið að fá atvinnuleysisbætur vill það gleymast og fjármunir ríkisins fara í uppbyggingu ann- ars staðar, telja fulltrúar verkafólksins. Lausnir þessa vanda koma þó að öllum líkindum of seint fyrir íbúa Canso og ná- grennis. Það tekur tíma að byggja upp. í Canso er enginn annar iðnaður en fisk- vinnslan, það er ekki á neinu að byggja. Nú þegar er fólk farið að hugsa sér til hreyfings. Það er ekki eftir neinu að bíða. Að ári gætu sömu vindar blásið um Canso og blésu um auðan gullgrafarabæinn Klondike fyrr á öldinni. Mulroney forsætisráðherra Kanada hefur lof- að sjávarútveginum nevðaraðstoð eins og landbúnaðinum áður. Norðvestur-Atlantshafi (NAFO) setti fyrir Stóra Banka, sunnan og austan Ný- fundnalands, árið 1986 hafi verið 23.260 tonn. Evrópubandalagið mótmælti kvót- anum og setti eigin kvóta: 102.406 tonn. Veiðin varð hins vegar árið 1986 172.000 tonn. Árið 1988 var kvótinn ákveðinn af NAFO 19.000 tonn en þá veiddu Evrópu- bandalagsríkin 68.000 tonn. Þrátt fyrir að EB hafi sett sér rúman 160.000 tonna kvóta árið 1989 hafa þeir einungis veitt 58.000 tonn fyrstu níu mánuði ársins. NAFO vill leyfa Evrópubúum að veiða rúmlega 15.000 tonn árið 1990 en EB setti nýlega sinn eigin kvóta: 50.000. Sjávar- útvegsráðherrar EB eiga þó eftir að leggja blessun sína yfir þessa tölu. Aðrir benda á að Kanadamenn hafi sjálfir veitt of mikið síðustu ár. Menn hafa farið framhjá kvótakerfinu með afla og segja sumir að frá 10 upp í 30% af aflanum hafi verið stungið undan. Þeir hinir sömu telja líka að vísindamenn hafi áædað stækkun stofnanna mun ríflegar en efni stóðu til. Enn aðrir benda á að selveiði hætti fyrir tveimur árum og að enginn viti nákvæm- lega hversu mikið magn af þorski og öðr- um botnfiski selastofninn innbyrði árlega. Ekki má heldur gleyma aukinni mengun á svæðinu. Mengun sem enginn veit hvað er mikil eða hvernig er háttað. Það er ekki ÞJÓÐLÍF 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.