Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.09.2009, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 24.09.2009, Blaðsíða 3
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 24. SEPTEMBER 2009 3STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM ÍBÚAFUNDIR MEÐ BÆJARSTJÓRA Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar heldur íbúafundi með nemendum og íbúum á Ásbrú þar sem fjallað verður um þjónustu Reykjanesbæjar og tekið á móti ábendingum og fyrirspurnum. 28. september: Íbúafundur með íbúum á Ásbrú. Fundurinn verður haldinn í Háaleitisskóla að Lindarbraut 624 á Ásbrú kl. 20:00.. 29. september: Íbúafundir bæjarstjóra með grunnskólanemum hefjast Fundirnir verða haldnir í hverjum grunnskóla fyrir nemendur á yngsta stigi, miðstigi og efsta stigi. Kynntar verða tillögur sem borist hafa í hugmyndabanka grunnskólanemenda. 15. október: Íbúafundur með framhaldsskólanemum Fundurinn verður haldinn í Sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja kl. 11:45- 12:20. M 74 . / R N B - 0 00 5 7 - 09 /0 9

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.