Víkurfréttir - 24.09.2009, Blaðsíða 24
16 BLÓMSTRANDI MANNLÍF VÍKURFRÉTTIR PBVÍKURFRÉTTIR BLÓMSTRANDI MANNLÍF
BLÓMSTRANDI
„Þetta er öðru vísi en allt ann að
sem ég hef gert áður. Mér fannst
vanta stað sem er op inn sjö daga
vik unn ar og er áhuga verð ur og
þægi leg ur fyr ir fólk. Þá finnst
mér vanta kaffi húsastemmn ingu
í Kefla vík eins og við þekkj um úr
Reykja vík. Hér er stað ur þar sem
fólk get ur kom ið sam an eft ir vinnu
og feng ið sér kaffi eða einn kald an.
Hér er hægt að taka pool-leik eða
horfa á eitt hvað skemmti legt í
sjón varp inu. Þetta er eitt hvað sem
þekk ist á öll um öðr um stöð um í
heim in um nema í Kefla vík, seg ir
Jens og bros ir.
Man hatt an
Á Man hatt an er pool-borð og pílu-
spjald og boð ið upp á létta rétti
eins og hot-wings og ann an „bar-
mat“. Stað ur inn er op inn frá kl.
17 til 01 alla virka daga. Bjór inn
er á til boði á 500 krón ur alla daga
vik unn ar til kl. 01. Þá er mögu legt
að hafa tvo fót bolta leiki í einu á
risa skjám.
Á Man hatt an verð ur síð an trú-
bador alla fimmtu daga. Mat ur inn
á staðn um er frá Kaíró, sem er veit-
inga stað ur í sama húsi, en þar er
mjög góð ur kokk ur, seg ir Jens
Blu es Loun ge
Hinn stað ur inn er Blu es Loun ge.
Hann er hugs að ur fyr ir eldra fólk
og þá sem vilja ekki hafa yngri
gesti í kring um sig þeg ar þeir fara
út að fá sér drykk. Jens sér fyr ir
Hressir upp á mann líf ið
við Hafn ar göt una
„Mér finnst alltaf gam an að gera eitt hvað nýtt. Ég byrj aði með fyrsta kín verska veit inga hús ið í Kefla vík, JIA
JIA, þá stofn aði ég Traffic og Pool@Bar, ég tók við Yello, hann aði Café Kefla vík og síð an núna Man hatt an
og Blu es Loun ge,“ sagði veit inga mað ur inn Jens Jia í sam tali við Blóm strandi mann líf Vík ur frétta, sem hef ur
opn að nýtt veit inga hús og skemmti stað við Hafn ar götu 30 í Kefla vík. Stað irn ir eru í raun tveir en opna má á
milli þeirra og gera einn stór an veit inga- og skemmti stað. Ann ar heit ir Man hatt an en hinn Blu es Loun ge.
sér gesti Blu es Loun ge á aldr in um
30-40 ára og jafn vel eldri, sem vilja
klæða sig upp, fara út að borða,
hlusta á ljúfa tón list og njóta lífs ins.
Hóp ar geta kom ið og feng ið sal inn
leigð an án end ur gjalds en þó gegn
því að kaupa veit ing ar á staðn um.
Framund an er dans kennsla einu
sinni eða tvisvar í viku. Kenn ari er
vænt an leg ur kenn ari sem kenn ir
jazz og tango og fleira.
Á Blu es Loun ge verð ur fyrsta laug-
ar dag í mán uði hlað borð með
mis mun andi áhersl um. Á með an
hlað borð inu stend ur verða ró leg
skemmti at riði. Kostn að ur inn á
að vera í lág marki eða und ir 2500
krón um á mann með drykk. Hug-
mynd in er að fá fólk til að fara út.
Kon urn ar geti far ið út í kjól og
strák arn ir í jakka föt.
„Inn rétt ing er 100% mín hug-
mynd,“ seg ir Jens. „Ég fór marg ar
ferð ir í versl an ir með tóm an sendi-
bíl og keypti ým is legt inn á stað-
inn. Ég fór ör ugg lega 30-40 ferð ir
og alltaf með full an bíl til baka af
smíða efni og hlut um. Ég var ekki
með arki tekt, held ur lét þetta bara
þró ast áfram. Það gekk ekki átaka-
laust að opna stað ina, því í opn un-
ar vik unni kom upp bil un í raf kerfi
húss ins og það tók fjóra menn 57
tíma stans lausa vinnu að koma raf-
magns mál un um í lag“.
Bar inn mynd ar miðju í hús inu er
þar er hægt að af greiða inn á báða
stað ina sem er lok að með stórri
renni hurð. Á Man hatt an er pool-
borð á miðju gólf inu. Þeg ar hins
veg ar er kom inn fjöldi gesta í hús ið
og ekki pláss fyr ir borð ið er því
ein fald lega rennt und ir diskó tek ara-
búr ið og þannig fæst dans gólf ið. Þá
er hægt að opna á milli stað anna
og fæst þá góð setu stofa á Blu es
Loun ge.
„Þeg ar ég kom hing að inn eft ir
að stað ur inn hafði stað ið tóm ur
í marga mán uði hugs aði ég. Ég
hefði get ið mál að og opn að. Það er
hins veg ar búið að reyna það oft.
Ég ákvað að taka þetta alla leið og
gerði hús ið fok helt. Það fór allt út
nema burð ar vegg ir. Það tók síð an
4-6 manns þrjá og hálf an mán uð
að inn rétta stað inn að nýju og ekki
spyrja mig hvað þetta kost aði,“
seg ir Jens bros andi.
Frábær frammistaða
liðs Reykjanesbæjar
þrátt fyrir tap gegn Ljótu hálfvitunum
Lið Reykjanesbæjar stóð sig frábærlega í f y r stu v i ð u rei g n ve tr ar i n s í
spurningakeppninni Útsvari þar sem það
keppti við sterkt lið Norðurþings sem vann
naumann sigur 90 - 87.
Þetta er þriðja árið í röð sem keppt er um
Ómarsbjölluna, farandbikar kepninnar en
þátturinn verður á dagskrá Sjónvarpsins á
laugardagskvöldum í vetur.
Þar sem stigafjöldinn er með því hæsta sem
um getur hjá tapliði eru allar líkur á því að lið
Reykjanesbæjar haldi áfram í aðra umferð og
verður spennandi að fylgjast með því.
Lið Reykjanesbæjar skipuðu Baldur
Guðmundsson og Theodór Kjartansson
sem kepptu í fyrra og þeim til fulltingis var
nýr liðsmaður Hulda Guðfinna Geirsdóttir.
Þau veittu Ljótu hálfvitunum (þar sem
flestir eru sammála um að seinna nafn
þeirra ætti að vera heilvitar, það fyrra mætti
standa) og var keppnin mjög jöfn allan
tímann. Reykjanesbæjarliðið tók síðustu
spurningarnar allar með fullu húsi eða 15
stigum hverri en andstæðingar þeirra svöruðu
alltaf á sama hátt og innbyrtu sigur. Frábær
frammistaða hjá báðum liðum.
Lið Reykjanesbæjar ásamt mótherjunum
Ljótu Hálfvitunum frá Norðurþingi sem höfðu
3 stigum betur.
Önduðu að sér fjörulofti
og horfðu á seli að leik
Um tuttugu Garðbúar lögðu sitt af mörkum í þágu vistvænna samgangna
sl. laugardag þegar hjólalest fór um Garðinn.
Hjólað var frá bæjarskrifstofu, út Garðbraut að
Heiðartúni þar sem haldið var að Fríholti. Þá
lá leiðin niður Heiðarbraut og svo áleiðis út að
Garðskaga. Á skaganum sóttu hjólagarpar sér
orku í fersku fjörulofti en á meðan hvíldinni
stóð sáust tveir selir að leik í sjávarmálinu. Að
ferðinni lokinni var boðið uppá svaladrykk
en það voru ánægðir Garðbúar sem hvíldu sig
við bæjarskrifstofuna eftir u.þ.b. 7 km. langan
hjólatúr.
Hjólalestin með ferskt loft í lungum...
Te
xt
i o
g
m
yn
di
r:
H
ilm
ar
B
ra
gi
B
ár
ða
rs
on
·
hi
lm
ar
@
vf
.is