Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.09.2009, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 24.09.2009, Blaðsíða 11
2 BLÓMSTRANDI MANNLÍF VÍKURFRÉTTIR 3VÍKURFRÉTTIR BLÓMSTRANDI MANNLÍF Réttarstemmning í Grindavík linsuna... gegnum Hvern ig sýn ir mað ur best stór feng legt lands lag? Með því að sýna mann eskj una and spæn is mik il feng legri nátt úr unni. Það er oft erfitt að átta sig á stærð ar hlut föll um í lands lags mynd um ef mað ur hef ur ekki við mið. Þess vegna reyni ég yf ir leitt að sýna mann eskj una í lands lag inu ef ég á þess kost. Þessa mynd tók ég í sum ar við Fjalls jök ul en mér þótti til komu mik ið að sjá fólk ið agn arsmátt í þess ari trölls legu nátt úru. Eins er gam an að virða fyr ir sér form jök uls ins þar sem nátt úr an hef ur gerst sína ísskúlp t úra í ótelj andi mynd um. Smæð manns ins Vegna síaukins áhuga almennings á ljósmyndun ætla Víkurfréttir að birta í vetur ljósmyndir úr safni Ellert Grétarssonar sem mun útskýra myndirnar með stuttum texta. Ellert hefur starfað sem ljósmyndari og blaðamaður VF síðustu þrjú árin. Hann hefur undanfarin ár getið sér gott orð sem landslags- og náttúruljósmyndari og unnið til alþjóðlegra verðlauna atvinnumanna á því sviði. Met fjöldi var í Þórkötlustaðaréttum á laugardaginn. Fé var líklega á tólfta hundrað og mannfólkið án nokkurs vafa helmingi fleira, ef ekki meira. Veðrið lék við þá sem mættu í réttirnar og kunnu gestir vel að meta haustmarkaðinn, ratleikinn og hestana þar sem teymt var undir börnin. Þórkötlustaðaréttir hafa verið vinsælar í gegnum tíðina en veðrið var að þessu sinni með allra besta móti. Réttirnar fóru vel fram og var kynslóðabilið brúað þegar börn, foreldrar og afar og ömmur hjálpuðust við að draga féð í dilka. Í réttunum mættu mjög margir brottfluttir Grindvíkingar sem og aðrir gestir sem skapaði afar skemmtilega réttarstemmningu. Grindvískir bændur eiga heiður skilinn fyrir Þórkötlustaðaréttirnar. Lj ós m yn di r: E lle rt G ré ta rs so n · el g@ vf .is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.