Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.09.2009, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 24.09.2009, Blaðsíða 14
6 BLÓMSTRANDI MANNLÍF VÍKURFRÉTTIR 7VÍKURFRÉTTIR BLÓMSTRANDI MANNLÍF Þær segj as t báð ar hal da upp á h angi- ket og upp s túf og svo a uð vit að svi ð en vilja bor ða hangi kj öt ið oft ar. „En það er alltaf ver ið að segja að þe ssi mat ur s é svo óholl ur en þetta va r mað ur alin upp við!,“ seg ir Fjóla ákveð ið... Halldóra var kennari í 50 ár Hall dóra Ingi björns dótt ir 86 ára frá Flanka stöð um, fyrr um kennslu kona í Garð in um er sam mála Fjólu þeg ar hún sest við morg un verð ar borð ið hjá okk ur. Hún var ný kom in inn úr göngu ferð en hún er vel ról fær og fær sér ferskt loft og létt an göngutúr ut- andyra á hverj um degi. Hall dóra er klædd í for láta prjóna dress sem hún seg ist hafa prjón að sjálf á árum áður og þeg ar hún er spurð hvort hún sé svona mynd ar leg í hönd un um enn þá þá er hún held ur hóg vær í svör um. Fjóla nikk ar höfði og seg ir að hún sé mjög mynd ar leg í hönd un um og seg ir að mynd irn ar henn ar séu æð is leg ar sem hún saum ar út. „Mér finnst mjög gott að vera hérna,“ seg ir Hall dóra „og fá þessa þjón ustu og leyfa stelp un um að hugsa um mig. Ég var kenn ari í 50 ár en það starf valdi ég vegna laun- anna. Þetta var eina starf ið þar sem karl ar og kon ur fengu sama kaup,“ seg ir Hall dóra, sem er greini lega mik il kven rétt inda kona. Líkar vel við kjörsúpuna Rétt í þessu kem ur mat ráðs kon an til þeirra og þær spyrja hvað sé í mat inn í há deg inu, kjöt súpa er svar ið. Já það lík ar þeim báð um. Fjóla seg ist vera alin upp á sveita bæn um Ekru í Odda- hverfi á Suð ur landsund ir lendi og þar hafi fólk mest borð að súr meti og salt- kjöt þeg ar hún var að al ast upp. Þær segj ast báð ar halda upp á hangi ket og upp stúf og svo auð vit að svið en vilja borða hangi kjöt ið oft ar. „En það er alltaf ver ið að segja að þessi mat ur sé svo óholl ur en þetta var mað ur alin upp við!“, seg ir Fjóla ákveð ið. Kon urn ar eru kvadd ar og mat ráðs- kon an, Krist ín Niko la is dótt ir er elt fram í eld hús. Þar eru að störf um þær Guð rún Tóm as dótt ir og Mál fríð ur Guð laugs dótt ir sem sjá um upp vask og að leggja á borð. Þær eru all ar tekn ar tali og segj ast ánægð ar með að vinna með eldri borg ur um og vinnu tím ann sinn. Það sé gam an að spjalla við fólk ið sem sé nógu hresst til þess og þær fái ógrynni sagna frá heim il is fólk inu. Þær segj ast læra al veg fullt af því að hlusta á fólk ið og þær leggi sig fram um að um gang ast alla af virð ingu og alúð. Það sé í raun ynd is legt og ákveð in for- rétt indi að starfa með eldra fólki, sem skil aði land inu til okk ar hinna. Krist ín seg ir að lögð sé áhersla á að gefa öll um holl an og góð an heim- il is mat, sem fólk ið þekk ir og er alið upp við. Fólk ið sé ánægð ast með gamla góða ís lenska heim il is mat inn. Stund um er fólk lyst ar laus vegna veik- inda en al mennt er fólk ánægt með mat inn og borð ar vel. Gefur manni mikið að hlusta Nú sást glitta í tvær starfs stúlk ur, þær Fann ey Guð munds dótt ur og Birnu Ein varðs dótt ur, sem koma ark andi í gegn um mat sal inn með full an vagn af nýþvegn um þvotti. Þær voru spurð ar hvað væri best við starf ið í þvotta hús- inu. Það er vinnu tím inn og að um gang- ast heim il is fólk ið. Það er svo gott fólk hérna sem seg ir frá einu og öðru sem á daga þeirra hef ur drif ið. Það gef ur manni svo mik ið að hlusta. „Vinnu- tím inn er mjög fínn, við vinn um bara virka daga fyrri part og erum í fríi all ar helg ar. Það hent ar vel þeg ar við erum með börn, sem koma heim úr skóla og ein hver er þá heima til að taka á móti þeim.“ Lífsfylling að hugsa um aðra Guð finna Björg Krist ins dótt ir er sjúkra liði með fram halds mennt un í öldr un ar hjúkr un en það gef ur henni rétt indi til þess að vinna með hjúkr un- ar fræð ing um. Björg eins og hún er oft- ast köll uð seg ist ganga samt í öll verk því henni finn ist það skemmti legt og skapi fjöl breytni í starf inu. „Ég hef alltaf unn ið við að hlynn ingu, byrj aði á Kópa vogs hæli 15 ára. Ég hef próf að að af greiða í búð en mér fannst mig vanta ákveðna ná lægð við fólk. Ég er löngu hætt að hugsa hvers vegna ég vinn við þetta starf. Það gef ur mér ein fald lega lífs fyll ingu að hugsa um aðra. Við erum fá lið uð í þess um geira, það er ekki of mann að en kon ur leysa mál in, vinna sam an og hjálp ast að. Hér á Garð vangi gáum við alltaf hjá hver annarri hvort við get um hjálp að þeg ar okk ar skyldu verki er lok ið í bili. Með sam taka mætti vinn um við meira. Hérna er góð ur starfsandi, mik ill kær- leik ur rík ir og þó það sé mik ið álag þá fer mað ur alltaf glað ur heim. Þetta er lít ill vinnu stað ur þannig að það er auð- veld ara að hafa yf ir sýn og skapa létt and rúms loft. Það hef ur far ið í arf að virkja á já kvæð an hátt þrengsl in hérna. Við erum með frá bæra stjórn end ur þær Þuru og Heiðu,“ seg ir Björg. Henni þætti gam an að sjá girt með hæfi lega hárri girð ingu í kring um Garð vang svo heim il is fólk ið geti far ið út í lok að an garð og not ið úti ver unn ar oft ar. Björgu finnst margt mega breyt ast í þjóð fé lag inu í sam bandi við við horf al menn ings til eldri borg ara. Það þarf að sinna þeim bet ur, þetta fólk á ekki að gleym ast í þjóð fé lags um ræð unni og at hygl in mætti snú ast einnig meira um þau. Þetta er fólk ið sem kom okk ur hin um til manns og þau eiga meiri virð ingu skil ið. „Þeg ar við eld umst þá þurf um við mörg að hlynn ingu og alúð, þetta er stund um við kvæmt skeið í lífi okk ar og þá reyn ir á auð mýkt og sveigj an- leika. Mörg verð um við aft ur ósjálf- bjarga eins og börn þeg ar við eld umst og þá er mik il vægt að gott fólk sé í um önn un ar störf um og að heim il in séu ríku lega mönn uð til að þjón ust an sé nógu góð. Ef við setj um okk ur sjálf í þessi spor, hvern ig vild um við þá láta hugsa um okk ur eða for eldra okk ar síð- ustu ævi ár in,“ spyr Björg. Hún seg ir stór fjöl skyld una ekki mega gleyma að sinna vel sín um nán ustu, heim sókn ir gleðja mik ið og tengja alla bet ur sam an. Það sé einnig gam an þeg ar leik skól ar vilja meira sam starf við eldri borg ara og hef ur góð áhrif á alla sem taka þátt. Hún seg ir heim il is fólk inu líða vel á Garð vangi, það sé rík áhersla lögð á að skapa nota legt and rúms loft og sinna vel þörf um allra. Á sunnu dög um eru all ir spari klædd ir, borð eru dúk uð og lagt upp úr því að all ir séu hrein ir og fín ir. Áríð andi er að fólk haldi virð- SVIPMYNDIR FRÁ GARÐVANGI „Ég byrj aði á sjó rétt fyr ir ferm ingu en þá var mjög erfitt að fá mat. Ég hitti illa naglann á höf uð ið og því varð ég eng inn smið ur...“ - Pétur Færeyingur í viðtalinu við Mörtu. „Ég var kenn ari í 50 ár en það starf valdi ég vegna laun anna. Þetta var eina starf ið þar sem karl ar og kon ur fengu sama kaup...“ - Halldóra Ingibjörnsdóttir, 86 ára á Garðvangi. Ég hef próf að að af greiða í búð en mér fannst mig vanta ákveðna ná lægð við fólk. Ég er löngu hætt að hugsa hvers vegna ég vinn við þetta starf. Það gef ur mér ein fald lega lífs fyll ingu að hugsa um aðra. - Guðfinna Björg Kristinsdóttir sjúkraliði á Garðvangi.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.