Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.09.2009, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 24.09.2009, Blaðsíða 10
2 BLÓMSTRANDI MANNLÍF VÍKURFRÉTTIR 3VÍKURFRÉTTIR BLÓMSTRANDI MANNLÍF BLÓMSTRAN DI Mik ið var um dýrð ir í Gula hús inu, fé lags- heim ili knatt spyrnu deild ar UMFG þeg ar þrjú tíma- mótalið í sögu fót bolt ans komu sam an til að rifja upp gamla tíma í til efni af því að 40 ár eru lið in frá því Grinda- vík tók fyrst þátt í Ís lands- móti í knatt spyrnu. Grinda vík lék fyrst 1969 á Ís- lands móti í C-deild og fékk reynd ar að eins eitt stig þetta sum ar en þá lék lið ið í Suð ur- nesj ar iðli. En nokkr ir úr lið inu mættu í hófið og rif uðu upp gamla tíma og sögðu skemmti- leg ar sög ur úr bolt an um svo gest ir velt ust um af hlátri. Þá mætti lið ið sem lék í C- Gaml ar kemp ur hitt ast Lið ið 1994 sem kom Grinda vík upp í efstu deild og í úr slit bik ar keppn inn ar. Frá vinstri: Þór ar inn Ólafs son, Páll Val ur Björns son, Ólaf ur Ing ólfs son, Gunn ar Már Gunn ars son, Grét ar Ein ars son, Lúka Kost ic, Mil an Stef án Jankovic, Brynj ar Berg mann Pét urs son nudd ari og Guð jón Ás munds son. Lið ið frá 1989 sem náði þeim lang þráða áfanga að kom ast upp í B-deild. Efri röð f.v. Þór ar inn Ólafs son, Páll Val ur Björns son, Al bert Sig ur jóns son, Helgi Boga son, Ólaf ur Ing ólfs son, Ragn ar Eð varðs son, Pálmi Ing ólfs son og Rún ar Sig ur jóns son. Neðri röð f.v. Grét ar Schmidt, Skúli Jóns son, Bjarni Óla son og Garð ar Páll Vign is son. Frum herj arn ir í fót bolt an um í Grinda vík, hluti af lið inu sem tók þátt í fyrsta Ís lands mót inu 1969. Frá vinstri: Fyrsti for mað ur knatt spyrnu deild ar Jón Le ós son, Theó dór Vil bergs son, Gunn ar Sig urðs son, Ólaf ur Guð bjarts son, Að al geir Jó hanns son og Her- mann Guð munds son. deild 1989 og náði þeim lang- þráða áfanga að kom ast upp í B-deild eft ir hörku bar áttu við ÍK allt sum ar ið. Grinda- vík lagði Hvera gerði í loka leik móts ins í ein um sögu leg asta knatt spyrnu leik Ís lands en veðr ið var svo vont að leik- hléið var ein klukku stund. En leik ur inn var klár að ur, Grinda- vík vann 3-0 og komst upp í næst efstu deild. Leik menn liðs ins rifj uðu upp marg ar skemmt leg ar sög ur, sér stak- lega frá þess um fræga leik á Grinda vík ur velli gegn Hvera- gerði. Einnig var mætt ur hluti af sögu frægu Grinda vík ur liði frá 1994 sem tryggði Grinda vík sæti í efstu deild und ir stjórn Lúka Kost ic og komst jafn- framt í úr slita leik bik ar keppn- inn ar gegn KR. Þetta var eitt stærsta sum ar í sögu fót bolt- ans í Grinda vík og gam an að Lúka skuli vera þjálf ari Grinda- vík ur í dag og Mil an Stef án Jankovic, sem var leik mað ur þá, að stoð ar þjálf ari liðs ins. All ur þessi hóp ur átti góða dag- stund þar sem rifj að ar voru upp gaml ar minn ing ar úr bolt- an um. Síð an fylgd ust þess ar kemp ur með leik Grinda vík ur og Fram sem því mið ur tap að- ist 3-1. Blómstrandi mannlíf Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Blaðamenn og ljósmyndarar: Marta Eiríksdóttir, Ellert Grétarsson, Hilmar Bragi Bárðarson Ábendingar um áhugavert efni berist til Víkurfrétta á póstfangið hilmar@vf.is Sigurvegari í orku- og umhverfisflokki nýsköpunarkeppni úr Gerðaskóla Sigurður Eysteinn Gíslason, nemandi í 10. bekk Gerðaskóla, stóð uppi sem sigurvegari í orku-og umhverfisflokki nýsköpunarkeppni grunnskólanna sem nýlega fór fram. Lokahóf keppninnar fór fram í Grafarvogskirkju og afhenti Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verðlaun. Þetta er frábær árangur hjá Sigurði og mikill heiður fyrir Gerðaskóla, segir á vef Sveitarfélagsins Garðs. Hugmyndir Sigurðar Eysteins Gíslasonar og Jónasar Inga Magnússonar voru til sýnis í Grafarvogskirkju en sýningin var formlega opnuð af forseta Íslands. Hugmynd Sigurðar heitir Vatnsrörsrafall fyrir batteríshleðslu og Jónas Ingi lagði til hugmynd um leguhlífar fyrir hjólabretti. Ef þú lumar á góðri ábendingu um skemmtilegt efni sem á heima í Blómlegu mann- lífi, sérblaði Víkurfrétta, þá sendið okkur póst á hilmar@vf.is eða hringið í síma 421 0002. Ábendingar óskast Nú hefur opnað kaffihús og bar í Skemmtistaðnum Top of the Rock á Ásbrú. Staðnum er fyrst og fremst ætlað að þjóna þörfum stúdenta sem búa á svæðinu og vantar athvarf fyrir lærdóm eða til að geta komist út af heimilinu í smá stund. Húsið opnar kl 11:30 á morgnana og er opið til 23:00 á kvöldin sunnudaga til fimmtudaga, en lengur um helgar. Gera má ráð fyrir balli eða öðrum viðburðum í húsinu a.m.k. einu sinni í mánuði. Eru þá allir Suðurnesjamenn boðnir velkomnir að lyfta sér upp á þessum sögufræga stað. Einnig er í húsinu salur sem hægt er að leigja undir hverskyns veislur og tekur hann allt að 250 manns í sæti. Kaffihús opnar á Ásbrú Sigurður Eysteinn ásam t Ásm undi Friðrikssyni bæ jarstjóra og Sigurði Víglundssyni kennara sínum .

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.