Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.09.2009, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 24.09.2009, Blaðsíða 13
4 BLÓMSTRANDI MANNLÍF VÍKURFRÉTTIR 5VÍKURFRÉTTIR BLÓMSTRANDI MANNLÍF Var góður sjómaður Pét ur Pét urs son 79 ára er fyrr um sjó- mað ur, mjög hress og al veg til í að spjalla. Á næsta ári verð ur veisla á Garð- vangi þeg ar Pét ur nær átt ræð is aldri. „Ég er alltaf kall að ur Pét ur Fær ey ing ur því ég er frá Fær eyj um. Ég byrj aði á sjó rétt fyr ir ferm ingu en þá var mjög erfitt að fá mat. Ég hitti illa naglann á höf uð ið og því varð ég eng inn smið- ur,“seg ir Pét ur. „En sjó mennsku stund- aði ég og var síð ast á Happa sæli hjá Rún ari Hall gríms skip stjóra. Ég var góð ur sjó mað ur.“ Garðvangur 7 stjörnu hótel Báð um finnst þeim Hall dóri og Pétri gott að vera á Garð vangi og Pét ur seg ir að þetta sé eins og sjö stjörnu hót el því mað ur sé hátt að ur á kodd ann og klædd ur af döm un um á morgn ana. Hann bros ir breitt þeg ar hann nefn ir þetta. Stund um seg ist hann klípa í stelp urn ar en þær séu nú ekk ert ánægð ar með það og skammi hann fyr ir. Hall dór seg ir að það sé allt of mik ið að éta, mað ur er alltaf að smá- fitna en hon um líð ur samt vel og er ánægð ur á Garð vangi. Ef þá fé- laga vant ar eitt hvað frá stelp un um þá bara smella þeir fingri. Þeim þyk ir mik ið ör yggi í allri þeirri um önn un sem þeir njóta á Garð vangi. Safnar mannlífsfréttum í úrklippubók Hún Fjóla Guð rún Ara dótt ir 85 ára, var hress og kát þeg ar innt var eft ir smá spjalli við hana. „Stelp urn ar hérna eru voða góð ar við mig. Ég var nú í þessu starfi sjálf þeg ar ég var bráð ung. Mér finnst fönd rið skemmti legt en ég þarf að breyta til þar þeg ar ég fæ leið. Mér finnst gam an að mála, ég sauma og bý til tösk ur. Það er skemmti legt að kíkja í dag blöð in og klippa út frétt ir og mynd ir, sem mér finnst merki leg ar og vil varð veita. Ég er með sér staka úr klippu bók, sem ég lími allt inn í. Þetta eru að al lega mann lífs frétt ir td. af krökk um í leik eða eitt hvað þess hátt ar, seg ir Fjóla.“ Hún held ur áfram og seg ir að henni f i n n i s t m j ö g g a m a n þ e g a r kirkjukór inn og prest- ur inn komi í heim sókn með messu og söng eða fjöl skylda og vin ir kíki í heim sókn. Það er alltaf gam an þeg ar við fáum söng hing að inn seg ir Fjóla. E inu sinni í viku er dekrað vel við kon urn ar þeg ar þær fara í bað en þá fá þær rúll ur í hár ið, nagla- lakk á negl ur og verða svo fín ar í lok in með lagt hár. Fjóla seg ist vera hæfi lega bjart sýn kona að eðl is fari sem njóti þess að vera í um- önn un á Garð vangi. Öll vilj um við fal legt ævi kvöld BLÓMSTRANDI PÉTUR FÆREYINGUR FJÓLA GUÐRÚN PÉTUR Í HERBERGI SÍNU GUÐFINNA BJÖRG SVIPMYNDIR FRÁ GARÐVANGI

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.