Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.09.2009, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 24.09.2009, Blaðsíða 31
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 24. SEPTEMBER 2009 31STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM daglegar íþróttafréttir á vf.is Tveir frænd ur í Njarð vík ur lið- inu, þeir Al mar Elí Fær seth, vara mark vörð ur og Ísak Örn Þórð ar son, fram herji, áttu stærstan þátt í því að tryggja liði þeirra sæti í 1. deild að ári eft ir dramat ísk an leik í Sand gerði sl. laug ar dag. Úr- slit leiks ins urðu 2-2 en það dugði Njarð vík til að hreppa ann að sæti 2. deild ar, fá silf- ur pen ing um háls inn og sæti í 1. deild að ári. Hefðu Reyn- is menn hins veg ar sigr að í leikn um hefðu þeir far ið upp í stað Njarð vík inga. Drama tík in hófst strax á 1. mín útu þeg ar mark manni Njarð vík ur, Ingvari Jóns syni, var vís að af leik velli með rautt spjald eft ir 47 sek úndna leik. Dæmd var víta spyrna sem vara mark vörð ur inn Al mar Elí Fær seth varði glæsi lega. Reyn is menn komust yfir í lok fyrri hálf leiks eft ir að auka- spyrna Sin isa Valdi mars Kekic end aði í marki Njarð vík inga. Óverj andi skot og glæsilegt hjá öldungnum í Reynisliðinu. Njarð vík ing ar komu beitt ir til síð ari hálf leiks og náðu að jafna leik inn á 53. mín útu. Þar kom frændi Al mars, Ísak Örn Þórð ar son til skjal anna og skor aði eft ir að hafa feng ið bolt ann úr auka spyrnu frá Kristni Björns syni, fyr ir liða. Njarð vík ing ar komust yfir á 83. mín útu eft ir víta spyrnu sem Rafn Mark ús Vil bergs son skor aði úr af ör yggi. Njarð vík- ing ar gerðu síð an sjálfs mark eft ir horn spyrnu Reynis manna á lokamín útu leiks ins. Njarð vík ing ar voru að sjálf- sögðu í skýj un um eft ir sig ur- inn og einn þeirra var gamla kemp an og einn mesti stuðn- ings mað ur UMFN, Ólaf ur Thord er sen. „Þetta er ár ang ur af upp bygg ing ar starf inu í Njarð vík. Hér eru tíu leik menn af sext án upp ald ir í Njarð vík. Það er frá bært,“ sagði Ólaf ur sig ur reif ur. Frænd urn ir sáu um Sand gerð inga Al mar Elí var að von um kampa hát ur eft ir leik inn: „Við vor um bún ir að stúd era þetta víta dæmi, hvar hann myndi skjóta. Ég er bú inn að bíða eft ir þessu tækifæri í allt sum ar og í fyrra líka. Mér leið vel í mark inu. Þetta var bland af stressi og skemmti- leg heit um og bara æð is lega gam an,“ sagði mark vörð ur inn ungi. „Við vor um bún ir að kort- leggja þetta all svaka lega en svo þeg ar mark vörð ur inn fær reisupass ann á 47. sek úndu fór það fyr ir lít ið. Al mar mark- vörð ur fékk eld skírn og það var frá bært hjá Almari að verja vít ið. Það var gríð ar lega mik il vægt. Strák arn ir sýndu mik inn styrk og héldu haus, ein um færri all an tím ann og sýndu mik inn karakt er. Þetta er í þriðja sinn sem ég fer með lið ið upp á nokkrum árum. Það er mjög skemmti legt en ég kom bara inn í þetta verk- efni í sum ar tíma bund ið. Ég veit ekk ert hvern ig fram hald ið verð ur,“ sagði Helgi Boga son, þjálf ari Njarð vík inga. „Það var æð is legt að koma Njarð vík inn í leik inn með þessu marki. Ég bað Kidda (Björns, fyr ir liða) að gefa á mig. Ég hélt hann ætl aði að skjóta. Við vor um all an tím- ann á leið inni upp eft ir þessa ótrú legu björg un Al mars og það var frá bært að verða vitni að því þar sem hann hafði ekki kom ið inn á í allt sum ar. Ég var 100% ör ugg ur að við mynd um klára þetta,“ sagði Ísak Örn Þórð ar son, marka- skor ari og frændi Al mars. -ótrú leg drama tík í úr slita leik Sand gerð is og Njarð vík ur í 2. deild knatt spyrn unn ar. Njarð vík upp í 1. deild. Myndasyrpa með marki Ísaks. Sandgerðingar trúa ekki sínum eigin augum. Á myndinni að ofan ver Almar Elí vítaspyrnuna á glæsilegan hátt. Hér eru liðsmenn UMFN í sigurvímu eftir leikinn. VF-myndir/Halldór Rósmundur. Sjá fleiri ljósmyndir og VefTV-myndband úr leiknum og með viðtölum á vf.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.