Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 8

Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 8
8 FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 Kvöldstund, kvöldsund Einhvern veginn er það þannig að þegar dag tekur að lengja breyt­ast­umhverfishljóðin.­Vængjasláttur­farfuglanna­fyllir­loftið,­ hrossa­gaukar­gala­bak­við­sinubrúsk­og­langþreyttir­spóar,­sem­ dvelja­vetrarlangt­suður­í­Senegal,­tína­upp­maðk­og­annan.­ Og­hér,­austur­í­Fljótsdal,­fljóta­fallegir­fuglar­framhjá.­Eflaust­að­ spá­í­hvort­spáin­gangi­eftir,­að­það­fari­að­hlýna;­þetta­kvöld­var­ hitastigið­tvær­gráður­fyrir­ofan­núllið. Texti og mynd: Páll Stefánsson Lagarfljót 7. maí 2013. N65°04’19.1” W14°51’43.0” í stefnu NW317° í 39 m hæð. Myndavélin Canon 1D X og linsan 135 mm 2.0L. Klukkan var hvorki meira né minna en 21:16:33 þegar lýsingartíminn 1/320 f:2.8 hófst. ISO var stillt á 100.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.