Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 15

Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 15
FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 15 dollari varð að milljarði Eðlilega­hefur­mikið­verið­fjallað­um­kaup­Jive­Software­á­íslenska­hugbúnaðarfyrirtækinu­Clöru­fyrir­meira­en­einn­milljarð­króna.­ Clara­hefur­sérhæft­sig­í­því­að­greina­ mikið­magn­texta­og­draga­fram­upplýsing­ ar­um­umræðu­um­fyrirtæki,­vörumerki­og­ einstakl­inga.­Helsta­söluvara­Clöru­nefnist­ Resonata­og­hefur­verið­í­notkun­hjá­ fyrirtækjum­eins­og­Sony­og­CCP.­ Það­er­hins­vegar­til­önnur­hlið­á­sölunni­ til­Jive­Software.­Hún­er­sú­að­í­júní­2011­ sendi­lögfræðistofa­Gunnars­Thoroddsen­ bréf­til­Seðlabanka­Íslands­um­undanþágu­ frá­reglum­um­gjaldeyrishöftin.­Óskað­var­ eftir­undanþágu­vegna­viðskipta­sem­fælu­ í­sér­að­Clara­keypti­einn­hlut­í­hlutafélagi­ skráðu­í­Delaware­í­Bandaríkjunum.­Dela­ ware-félagið­bæri­heitið­Birdcore­Inc­ef­af­ yrði.­Um­var­að­ræða­öll­útgefin­hlutabréf­í­ félaginu­og­yrði­Clara­móðurfélag­Birdcore­ ef­undanþágan­fengist­og­viðskiptin­gengju­ eftir.­Kaupverðið­yrði­einn­dollari­fyrir­þenn- an­hlut,­eða­alls­114­krónur­á­gengi­þess­ dags­sem­bréfið­var­skrifað. Seðlabankinn­sendi­hálfum­mánuði­síðar­ ítarlegt­fjögurra­síðna­svarbréf­til­lögfræði- stofunnar­með­miklum­útskýringum­á­ undanþágunni­frá­fjármagnshöftunum­þar­ sem­fallist­var­á­og­leyft­að­flytja­einn­doll- ara­inn­á­reikning­erlendis­til­að­fjárfesta­ í­stofnfé­vegna­stofnunar­dótturfélagsins.­ Var­þetta­gert­með­vísan­til­gagna­málsins­ og­undanþágubeiðni­Clöru.­Undir­bréfið­ skrifa­Arnar­Sighvatsson­aðstoðarseðla­ bankastjóri­og­Þuríður­Árnadóttir,­stað­gengill­ forstöðumanns­gjaldeyriseftirlitsins.­ Hin hliðin á sölunni á Clöru: Hún er með ólíkindum sagan á bak við undanþágu Clöru vorið 2011 frá gjald eyrishöftunum um að fá að flytja út einn dollara inn á bankareikning erlendis. Þessa ótrúlegu sögu má lesa á eftirfarandi slóð: http://www.slide- share.net/gunniho Bréfið í heild sinni má lesa á eftirfarandi slóð. http://www.slideshare.net/gunniho Rauðu fimmtudagarnir erfiðir Samtök­atvinnulífsins­segja­í­frétta­bréfi­mikilvægt­að­víðtæk­sátt­náist­um­tilfærslu­á­frídögum­að­nærliggj-andi­helgum.­Auka­mætti­hagræði­ í­rekstri­fyrirtækja­og­stofnana­og­bæta­ framlegð­og­afköst­með­tilfærslu­frídaga­að­ nærliggjandi­helgum.­Færst­hefur­mjög­í­vöxt­ að­starfsmenn­taki­út­orlofsdag­á­föstudeg- inum­til­að­fá­fjögurra­daga­samfellt­frí­og­ mæðir­þá­mun­meira­á­öðrum­starfsmönnum­ fyrir­vikið.­ Þeir,­sem­Frjáls­verslun­hefur­rætt­við,­ telja­að­los­komi­oft­á­vinnustaði­eftir­hádegi­ á­miðvikudögum­fyrir­frí-fimmtudaga.­Erfitt­ sé­að­ná­í­fólk­og­lausungin­haldi­áfram­ á­föstudeginum,­þegar­margir­eru­í­fríi­og­ aðrir­á­leiðinni­í­helgarfrí.­Best­sé­að­færa­ fimmtudagsfríin­yfir­á­helgina,­hvort­heldur­ á­föstudaginn­eða­mánudaginn,­og­draga­ þannig­úr­óhagræðinu.­

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.