Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Side 18

Frjáls verslun - 01.03.2013, Side 18
18 FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 N1 n1.is Veiðivon veiðivon.is Ellingsen ellingsen.is Fluguhjólið: Vanquish-fluguhjólið er eitthvað það allra besta sem við höfum upp á að bjóða í dag. Bremsan er einhver sú allra mýksta og sterkasta sem völ er á, hjólið er sterkbyggt og glæsilegt á stöng enda hönnun þess glæsileg! Þetta er hjólið í stóru fiskana! Stöngin: Sage One er flaggskipið frá Sage, þarna fer saman létt- leiki og kraftur. Sage One er hin fullkomna alhliða stöng, hvort sem á að kasta stutt eða langt, hún ræður vel við hvort tveggja, hentar vel fyrir íslenskar aðstæður. Eins og margir hafa sagt; hin fullkomna flugustöng! Vöðlur: Simms G4 Pro eru með nýrri fimm laga Gore- Tex- öndunarfilmu sem andar 25% meira en eldra módelið. Ný og þægilegri axlabönd ásamt góðum vösum o.fl. Sjón er sögu ríkari. N1 býður upp á frábært úrval af Broil King-grillum í öllum verðflokkum. Broil King er eitt þekktasta merkið á grillmarkaðnum í Bandaríkjunum. Auk þess býður N1 heila línu af Broil King- og Grill Pro-áhöldum og -auka hlutum. Kannaðu úrvalið í næstu N1-verslun og á völdum þjónustustöðvum um land allt. Láttu gasgrill frá Broil King gefa eldhúsinu gott frí í sumar. Merida-hjólin henta í allar tegundir hjólreiða, enda framleidd með það að leiðarljósi að þjóna bæði hinum almenna hjólreiða manni og atvinnumanninum. Merida hefur verið mjög áberandi í stærstu hjólreiðakeppnum heims undanfarin ár. Á meðal þeirra sem nota Merida-hjól eru margfaldir heimsmeistar ar á fjallahjólum á borð við Spánverjann Jose Her- mida og norsku hjólreiðakonuna Gunn-Rita sem byrjaði að nota Merida-hjólin árið 2001 og hefur verið nánast ósigrandi síðan. Í verslunum Ellingsen er mikið úrval af hjólum fyrir börn og fullorðna, aukahlut­ um og hjólreiðafatnaði. Hverju hjóli fylgir stilling á hjólreiðaverkstæði Ellingsen mánuði eftir að það er keypt. Sumarið er tíminn!

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.