Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 20

Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 20
20 FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 TexTi: Gísli KrisTjánsson Myndir: Geir Ólafsson myndun stjórnar Ólafur Ísleifsson. Stefanía Óskarsdóttir. stjórnmáL Hvað segja þau um stjórnarmyndunina? Ólafur Ísleifsson, lektor við HR, og Stefanía Óskarsdóttir, lektor við HÍ, fara yfir stjórnarmyndunarviðræður Sigmundar Davíðs og aðdraganda þeirra þegar hann talaði við forystumenn allra flokka. ekki fLókið VaLdaTafL Leið Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar á toppinn hefur verið brött og þyrnum stráð, en hann er búinn að tryggja flokki sínum stöðuna sem framsóknarmenn hafa alltaf sóst eftir: Engin stjórn án þeirra. Sigmundur Davíð er ný stærð í íslenskum stjórnmálum, segir Ólafur Ísleifsson.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.