Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 34

Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 34
34 FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 enginn dans á rósum Ný ríkisstjórn þarf að setja sér fá en traust markmið. Hún á alls ekki að dreifa kröftunum í upphafi heldur að einbeita sér fyrstu 100 dagana að því sem skiptir mestu máli: Örva atvinnulífið, auka hagvöxt, lækka skatta, ná fram hallalausum fjárlögum, takast á við skuldavanda heimila – en um- fram allt að stuðla að lítilli verðbólgu og lækkun vaxta sem hefst með nýrri þjóðar - sátt á vinnumarkaði sem leggur áherslu á kaupmátt ráð stöf unartekna í takt við hagvöxt frekar en endalausar „innistæðu lausar“ launahækkanir. fyrstu dagarnir fréTTasKýrinG: jÓn G. HauKsson Myndir: Geir Ólafsson

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.