Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 37

Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 37
FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 37 tillöGur frjálsrar verslunar: 10 þEtta þaRF að gERa 1 auka enerGí og trú Hverfa af braut „glataðra tækifæra“ og vonleysis.­Ná­upp­bjartsýni,­leikgleði­ og­þjóðar­sátt­og­nýta­tæki­fær­in­við­að­auka­hagvöxt­og­vinna­sig­út­úr­ vandan­um.­Það­er­leiðin­til­aukinnar­hagsældar.­Ef­rétt­er­á­haldið­gæti­ hagvöxtur­upp­á­4%­á­ári­verið­í­spilunum. 2 læKKa skatta Leysa úr læðingi krafta atvinnulífsins með lækkun skatta og vaxta. Efnahags­stefna­fráfarandi­ríkisstjórn­ar­einkenndist­af­miklum­skattahækkunum,­ flóknu­skatta­kerfi,­opinberri­eyðslu­og­miðstýringaráráttu.­Atvinnulífið­skynjaði­ andúð­stjórn­valda;­t.d.­í­garð­sjávarútvegs,­stóriðju­og­ferðaþjónustu.­ Varðandi­sjávar­út­veginn­þarf­að­horfa­til­hóflegs­veiðgjalds­sem­tekur­mið­af­ afkomu­greinarinnar.­Enn­þá­vantar­um­fimm­prósentustig­upp­á­að­landsfram­ leiðslan­frá­2007­náist.­Í­könnun­Frjálsrar­verslunar­fyrir­einu­ári­sögðu­82%­ svarenda­að­kreppunni­væri­ekki­lokið­og­sýndi­það­sig­í­stuðningi­við­ ríkisstjórnina­í­ný­afstöðnum­kosn­ingum.­Enn­er­skuldavandi,­vonleysi­og­ atvinnuleysi­sem­veldur­kvíða­og­fólksflótta.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.