Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.03.2013, Blaðsíða 43
FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 43 2 V Í S B E N D I N G • 4 4 T B L 2 0 1 2 Röð 12 Röð 11 Röð 10 Bæjarfélag Eink.12 Eink.11 Eink. 10 Meðaltal Staða 1 1 1 Garðabær 9,0 8,7 8,1 8,6 ** 2 4 5 Akureyri 7,2 7,1 6,2 6,8 * 3 2 6 Snæfellsbær 6,8 7,4 5,5 6,6 * 4 6 4 Hornafjörður 6,7 6,8 6,2 6,6 * 5 5 14 Akranes 6,7 7,0 4,6 6,1 + 6 3 3 Dalvíkurbyggð 6,7 7,3 6,4 6,8 * 7 9 7 Eyjafjarðarsveit 6,3 5,9 5,5 5,9 8 7 18 Þingeyjarsveit 6,0 6,3 4,3 5,5 9 11 2 Seltjarnarnes 5,7 5,4 7,5 6,2 + 10 13 8 Vestmannaeyjar 5,4 5,1 5,4 5,3 11 16 20 Fjallabyggð 5,4 4,8 3,9 4,7 12 24 12 Ölfus 5,4 4,0 4,9 4,8 13 15 27 Fjarðabyggð 5,1 4,9 3,0 4,3 14 20 31 Borgarbyggð 5,1 4,2 2,8 4,0 15 10 11 Húnaþing vestra 5,1 5,5 4,9 5,2 16 18 26 Árborg 5,0 4,6 3,0 4,2 17 8 21 Reykjavík 5,0 5,9 3,8 4,9 18 26 19 Mosfellsbær 4,8 3,6 4,2 4,2 19 22 15 Hveragerði 4,6 4,1 4,6 4,4 20 17 33 Vogar 4,5 4,6 2,8 4,0 21 38 17 Vesturbyggð 4,4 2,0 4,3 3,6 22 23 32 Kópavogur 4,3 4,1 2,8 3,7 23 21 9 Rangárþing eystra 4,2 4,1 5,1 4,5 24 12 10 Bláskógabyggð 3,9 5,4 4,9 4,7 25 33 22 Garður 3,9 2,8 3,3 3,3 26 14 29 Norðurþing 3,9 5,0 2,9 3,9 27 19 16 Skagafjörður 3,8 4,3 4,5 4,2 28 29 35 Hafnarfjörður 3,7 3,0 2,3 3,0 29 25 23 Ísafjarðarbær 3,7 3,7 3,3 3,6 30 27 25 Grindavíkurbær 3,7 3,6 3,0 3,4 31 28 30 Stykkishólmur 3,6 3,5 2,9 3,3 32 30 34 Rangárþing ytra 3,4 3,0 2,7 3,0 33 34 28 Reykjanesbær 3,4 2,5 2,9 2,9 34 39 36 Álftanes 3,1 1,7 2,2 2,3 35 37 38 Fljótsdalshérað 2,7 2,1 1,0 1,9 36 36 24 Sandgerði 2,5 2,4 3,2 2,7 hægar en tekjurnar og staðan batnaði nærri 10% á þennan mælikvarða. Lengi vel hefur mælikvarðinn skuldir á íbúa verið talinn gefa góða vísbendingu um fjárhagslega stöðu sveitarfélags. Í árslok 2011 var hún svipuð og á fyrra ári og nam 1,845 þúsundum króna en var um 1,840 þúsund krónur á mann að meðaltali yfir landið allt árið 2010. Að raungildi er þetta minnkun um 5%. Nettóskuldir, þ.e. skuldir að frádregnum veltufjármunum, voru 519 milljarðar króna í árslok. Að þessu sinni er fyrst og fremst horft á nettóskuldir á íbúa. Nokkur sveitarfélög, einkum á Suðurnesjum, eiga talsverðar peningaeignir og eðlilegt að tekið sé tillit til þess þegar horft er á stöðuna. Skuldugasta sveitarfélagið samkvæmt þessum mælikvarða (sjá töflu 3) er Reykjanesbær með 2,7 milljónir í skuld á íbúa. Salan á skuldabréfinu fyrrnefnda lækkar skuldirnar í 2,5 milljónir á íbúa og Reykjanesbær er því enn skuldugasta sveitarfélagið. Í höfuðborginni eru nettóskuldir um 2,4 milljónir króna á íbúa, en skuldir Orkuveitunnar eru afar háar. Sandgerði, Fjarðabyggð, Álftanes og Fljótsdalshérað eru öll með skuldir upp á 2,1 til 2,3 milljónir króna á mann. Þetta hlutfall segir ekki allt. Sum sveitarfélög hafa staðið í miklum framkvæmdum og vænta þess að fá meiri tekjur til baka en hin. Einnig má horfa á hlutfall skulda af tekjum ársins. Hlutfallið sýnir hversu lengi sveitarfélögin væru að borga skuldir sínar ef þau þyrftu ekkert að sinna rekstri eða nýjum framkvæmdum. Hér er miðað við að hlutfallið sé ekki hærra en 100%. Eftirlitsnefndin hefur miðað við að hlutfallið fari ekki yfir 150%. Hjá mörgum sveitarfélögum er hlutfallið hærra en 200% í árslok 2011 (sjá töflu 3) sem er mjög alvarlegt veikleikamerki. Fólksfjöldi Sveiflur hafa verið í mannfjölda að undanförnu. Fólki fjölgaði um 0,5% á árinu 2010 og um 0,3% árið 2011. Þó voru flutningar frá landinu meiri en til þess. Fækkun ber það með sér að íbúarnir telji að betra sé að búa annars staðar og getur verið til vitnis um að ekki sé allt eins og best verður á kosið í sveitarfélaginu sem fækkar í. Það er heppilegt að fólksfjöldi aukist hóflega. Ef hann eykst of hratt er hætt við að erfitt verði að veita öllum nýju íbúunum þjónustu strax. Gatnagerð og aðrar framkvæmdir vegna nýbygginga geta líka komið niður á fyrri íbúum. Tekjur og afkoma Tekjur sveitarfélaganna á íbúa eru nokkuð mismunandi. Mestar eru þær í Snæfellsbæ, 1.074 þúsund krónur á mann og litlu minni í Fjarðabyggð eða 1.008 þús. kr. á mann. Þessi tvö sveitarfélög voru einnig tekjuhæst árið 2010. Tekjurnar eru innan við 600 þúsund krónur á íbúa í Vogum, Garði, Hafnarfirði og Kópavogi. Það er að sjálfsögðu ekki markmið í sjálfu sér að sveitarfélög afli mikilla skatttekna, á næstunni er augljóst að sveitarfélög verða mörg bæði að draga úr þjónustu og fullnýta skattstofna. Eðlilegt má telja að afgangur af rekstri sé nálægt 10%. Allmörg sveitarfélög voru með milli 10 og 15% af tekjum í rekstrarafgang. Útsvarsprósenta var víðast hækkuð úr 13,28% í 14,48%. Ekki er hægt að segja að mikil fjölbreytni sé í útsvarsprósentunni árið 2011. Lægst var hún hjá stærri sveitarfélögum 13,66% í Garðabæ og hæst 14,48%, en það er hún hjá flestum sveitarfélögum á landinu. Draumasveitarfélagið Í umfjöllun sinni um sveitarfélög hefur Vísbending útnefnt draumasveitarfélagið, en það er það sveitarfélag sem er best statt fjárhagslega samkvæmt nokkrum mælikvörðum (sjá skilgreiningar um einkunnir í kassa á bls. 4). Einkunnagjöfin endurspeglar erfitt árferði. Aðeins eitt sveitarfélag nær einkunn yfir 8,0, en það er Garðabær með 9,0, sem er ágætiseinkunn. Garðabær er því draumasveitarfélagið þriðja árið í röð. Tafla1: Einkunnir 36 stærstu sveitarfélaganna Útreikningar Vísbendingar Mjög athyglisverð grein var í 13. tbl. tímaritsins Vísbendingar undir heitinu: Hvað kosta kosningaloforðin? Þar sagði m.a.: „Þegar meta á afskriftar stofn inn er rétt að reyna að meta heildarlánasafn til húsnæðis. Í einhverjum til vikum kann að vera erfitt að vita hvaða lán eru hús næðis ­ lán. Sumir hafa t.d. tekið lífeyris sjóðslán til þess að fjármagna eitthvað annað en húsa ­ kaup, jafnvel þó að húsnæði kunni að vera að veði. Í þessari grein er að hluta stuðst við niðurstöður sem komu fram í skýrslu sem Hag fræðistofnun Háskólans og Talna könn ­ un unnu síðastliðið vor til þess að svara fyrirspurn frá þingmönnum Sjálf stæðis­ flokksins um þetta efni. Af meðfylgjandi töflu má sjá að stærstur luti lánanna er í Íbúðalánasjóði. Sem kunnugt er stendur sjóðurinn mjög illa. Eiginfjárhlutfall hans er milli 2 og 3% sem er langt undir þeim styrk sem fjármála ­ stofna ir eiga að hafa. Á honum hvílir ákveðin fjármögnunaráhætta sem felst í því að lánþegar geta greitt upp lán sín án aukakostnaðar, en það getur sjóðurinn ekki. Lækki vextir á lánum frá bönkunum er hætt við því að sjóðurinn sitji uppi með mikið fjármagn vegna uppgreiðslu lána, en geti ekki ávaxtað það með við unandi hætti. Jafnvel þó að ekkert verði að gert í íviln­ unum til húsnæðiseigenda er líklegt að ríkið þurfi að leggja sjóðnum til tugi mill­ jarða krón í viðbót við það sem þegar hefur verið gert. Í ljósi þess að kostnaðurinn er mikill er rétt að nota lægri töluna úr töfl unni, jafnvel þó að hún sé lægri en nefnt hefur verið hjá sumum stjórn mála mönnum. Tíu prósent niðurfærsla lána kallar á 120 milljarða fjármagn einhvers staðar að. Formaður Framsóknarflokksins nefn­ ir þar erlenda „hrægammasjóði“. Það fer auðvitað vel í almenning að útrásar vík ­ ingar eða hrægammar borgi brús ann, en áður hefur verið nefnt að þeir eigi að taka á sig stórkostlega skerðingu á fjármagni til þess að losa snjóhengjuna svonefndu. Það hljómar ekki illa að slá tvær flugur í einu höggi.“ höfuðstóll húsnæðislána og kostnaður við lækkun höfuðstóls höfuðstóll 10% lækkun 25% lækkun Íbúðalánasjóður 650,0 65,0 162,5 Bankakerfið 360,0 36,0 90,0 Lífeyrissjóðir 190,0 19,0 47,5 alls 1.200,0 120,0 300,0 Heimild: Tímaritið Vísbending. BaKsýNIssPEgILLINN að BaKI Eftir erfið fjögur ár í kjölfar bankahrunsins þarf fram ­rúðan að fá stærra hlutverk en baksýnis spegill inn þótt að sjálfsögðu verði að gera þau dóms mál upp sem tengjast bönkunum. Það er hins vegar mikið fengið þegar reiðin minnkar og sjálfstraustið vex. Loksins er mönnum að skiljast að aukin fram leiðsla og verðmætasköpun er leiðin út úr vand anum. Við þurfum að vinna meira og vera hag­kvæm ari í vinnubrögðum. Fjár magnskostnaður þarf sömu leið is að lækka svo um munar til að koma fjár festingum af stað. hVa Kost K NINgaLoFoRðIN? Milljarðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.