Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 54

Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 54
54 FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls,­hefur­ staðið­í­ströngu­undanfarið­við­að­reyna­að­koma­Helgu- víkurverkefninu­af­stað.­Búið­er­að­setja­15­milljarða­í­ framkvæmdirnar­og­þeir­eru­ekki­margir­forstjórarnir­með­ hálfbyggða­verksmiðju­á­herðum­sínum.­En­hvenær­ verður­Helguvík­fullkláruð?­Í­ítarlegu­viðtali­fer­hann­yfir­ stöð­una­og­þá­gagnrýni­sem­áliðnaðurinn­hefur­mátt­ þola­að­undanförnu.­Hann­bendir­á­að­raforkukerfið­hafi­ verið­byggt­upp­af­stóriðju.­Hann­segir­að­ekki­þurfi­mikið­ til­að­koma­atvinnulífinu­aftur­á­beinu­brautina. ViLji er allt sem þarF TexTi: siGurður Már jÓnsson Myndir: Geir Ólafsson o.fl Beina brautin blasir við:

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.