Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 82

Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 82
82 FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 Óvissa­hefur­einkennt­bílamarkaðinn­að­undanförnu.­Vonandi­rætist­núna­úr­þegar­kosningar­ eru­að­baki­og­trú­margra­um­betri­tíð­í­atvinnulífinu.­Mestu­bjartsýnisspárnar­gera­ráð­fyrir­ sölu­á­níu­þúsund­nýjum­bílum­á­árinu­en­í­fyrra­seldust­um 8.300 nýir bílar.­Bílasalan­var­dræm­ í­mars­og­apríl.­Sala­til­bílaleignanna­vegur­þungt.­Þá­er­veruleg­aukning­í­bílalánum­bankanna. TexTi: siGurður Már jÓnsson / Myndir: Geir Ólafsson o.fl. Það er stundum sagt að atvinnu­lífið fari í bið fyr ir kosningar. Óvissa verði ríkj andi og kosn ­ ingar slái á hana. „Þetta lagast eftir kosningar“ verður þá við kvæðið. Aukin trú. Innan bíla geirans, sem annarra atvinnu ­ greina, binda menn von ir við að tíðin batni í kjölfar kosn ing­ anna. Styrking krón unn ar að undanförnu hefur raunar leitt til verðlækkunar á bílum og það hefur örugglega áhrif. Áhugasamir kaupendur á bíla ­ markaðnum hafa undan farn ar vikur átt erfitt með að ákveða sig og ekki treyst sér til að láta slag standa. Þeir hafa verið óör ­ uggir og tvístígandi – en von ­ andi rætist úr núna þegar kosn ­ ingar eru að baki og trú margra að batna. Bílar eru reyndar þeirrar gerð ­ ar að þeir kalla á endalausar vanga veltur og skoðanir og vissu lega minnkar það ekki þeg ar tómahljóð er í buddunni. En hvort sem kaupendur eru var kárir, rólegir eða tvístígandi – sem eru allt orð er komu frá sölu mönnum umboðanna – þá er það alltaf talsverð ákvörðun fyrir flesta að kaupa bíl. Stundum þarf ekki meira en kosningar og pólitíska óvissu bÍLar „Bílgreinin hefur mátt þola hátt í 90% samdrátt í sölu und an farin ár en nýskráningar bíla fóru úr um það bil 20.000 bílum niður í 3.000 bíla árið 2009. Í kjölfarið varð mikil uppstokkun í grein­ inni sem tók tvö til þrjú ár.“ Að LOKNUM KOSNINGUM: bíl salan? Glæðist

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.