Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.03.2013, Blaðsíða 87
FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 87 Þ ví miður hefur smátt og smátt verið nokkuð þrengt að þessum ferðamáta, oft á tíðum án nægi- lega sterkra raka. Sem dæmi má nefna lokanir á Vikrafellsleið og Vonarskarði innan þjóðgarðs Vatnajök- uls. Þetta eru fáfarnar leiðir og akstur á þeim þarf ekki að valda neinu tjóni á nátt- úr unni,“ segir Þrándur Arnþórsson, eigandi 4x4OffRoads.com og framkvæmdastjóri Akstursíþróttasambands Íslands. Þrándur nefndi nokkur atriði sem geta haft neikvæð áhrif á jeppaferðir og ástæða er til að hafa áhyggjur af: Fjölgun jeppa kallar á aukinn áróður og eftirlit en Íslendingar vilja upplifa landið og stunda útiveru á eigin for- sendum. Erlendir ferðamenn sem koma á mikið breyttum jeppum eða jafnvel stórum trukkum virðast ekki fá nægilega fræðslu um ábyrga umgengni við landið. Ný náttúruverndarlög hafa ekki verið unnin í nægu samráði við ýmsa útivis- tarhópa. Evrópulög gera ráð fyrir mun meiri skerðingu ferðafrelsis og hætt við að jeppaferðir utan vega yrðu alveg bann- aðar ef ekki er samið sérstaklega um það. Að sögn Þrándar hefur þekkingin sem hefur verið byggð upp í breytingum á jepp- um gert björgunarsveitum og yfirvöldum mögulegt að aðstoða ferðamenn og bjarga sjúklingum og slösuðum. „Það sem flestir jeppamenn vilja er að halda í ævintýraljóma hálendisferða; takast á við óblíð öfl náttúrunnar, grófa vegi og válynd veður. Vegir sem eru nánast ósýni- legir í landslaginu og hafa verið notaðir í áratugi gera Ísland að ævintýralandi – ímynd sem ferðaþjónustan á að halda áfram að byggja á,“ sagði Þrándur. Margir jeppamenn óttast að sérstaða lands ins á þessu sviði bílgreinarinnar hverfi. Hvað sem hæft er í því hefur heldur dregið úr markaði með breytta jeppa, utan þess sem beinlínis gagnast ferða þjón ust - unni beint. Jeppinn sem slíkur hefur heldur gefið eftir á Íslandi eftir bankahrun. Hugsanlega breytist það þegar bílar taka að seljast aftur í þeim mæli sem við eigum að venjast. Umferðaröryggi: ótrÚleG breytinG á slysatíðni Þegar slys eru annars vegar má segja að árið 2012 hafi verið mjög gott í flesta eða alla staði. Það staðfestir þann góða árangur sem hefur náðst á síðustu árum í um­ ferðar öryggismálum á Íslandi og bera tölur ársins 2012 þess glöggt vitni. Fjöldi lát inna árið 2012 var níu, sem er um 28 á hverja milljón íbúa, sem er með því allra lægsta sem gerist í heiminum. Síðastliðin fimm ár (2008­2012) hafa 58 látist í umferðarslysum á Íslandi en næstu fimm ár þar á undan (2003­2007) létust 111 með sama hætti. Er þetta um 48% fækkun. Alvarlega slösuðum fækkar á milli ára úr 154 í 136 eða um 12% fækkun. Lítið slösuðum fækkar einnig talsvert, úr 1.063 í 899 (15%). Í heild fækkar látnum og slösuðum úr 1.229 í 1.044 eða um 15%. Hugsanlega tengist þetta minni umferð eftir hrun en einnig hefur umferðarhraði minnkað, bílar orðið öruggari og vega­ kerfið batnað. Látnum í umferðinni hefur fækkað á undan förnum árum. Þrándur Arnþórsson, eigandi 4x4OffRoads.com og framkvæmdastjóri Akstursíþróttasambands Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.