Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Qupperneq 90

Frjáls verslun - 01.03.2013, Qupperneq 90
90 FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 Landsbankinn fjölbreytt bílafjármögnun Bíla- og tækjafjármögnun Landsbankans (B&T) býður einstakl- ingum og fyrirtækjum fjármögnun við kaup á nýjum og notuðum bílum, mótorhjólum, ferðavögnum, vélum og tækjum. Að sögn Helgu Friðriks­dóttur, forstöðu manns B&T, geta viðskipta ­ vin ir valið um óverðtryggða samn inga á föstum eða breyti ­ legum vöxtum, þar sem láns ­ hlutfall getur verið allt að 75% af kaupvirði og lánstími sjö ár, en það fer þó eftir ástandi og aldri farartækisins: „Fyrirtækjum bjóðast einnig sérhæfðari vörur svo sem rekstrarleiga og birgðafjár­ mögn un bíla og tækja. Láns ­ hlutfall og lánstími í fyrirtækja ­ fjármögnun getur verið breyti legur eftir aðstæðum og vöruteg undum. Þá má geta þess að sala á umhverfisvænni bíl um, svokölluðum græn ­ um bílum, hefur aukist mikið. Við kynntum græna bílafjár ­ mögnun Landsbankans fyrir rúmu ári til að mæta eftirspurn á þessu sviði og bjóðum ýmis sérkjör þar, t.d. eru engin lán tökugjöld af þeirri vöru. Um ­ hverfismál eru hluti af stefnu bankans hvað varðar sam félags ­ ábyrgð og þessi vara er í þeim anda. Viðskiptavinir fá vildarkjör Vextir eru mismunandi eftir vörum eins og sjá má í vaxta ­ töflu bankans á vefnum okkar. Þar má sjá að við bjóðum t.d. Vörðufélögum okkar betri kjör, sem felur í sér að bæði vextir og lántökugjöld eru þá lægri en ella. Þjónustan okkar er líka stór hluti af virðis til ­ boðinu og ákvarðanir um fjár mögnun þurfa að byggjast á faglegri skoðun. Ég hvet því við skiptavini okkar til að láta viðkomandi bílasala senda um sóknina til okkar því við þekkjum okkar fólk best og getum þess vegna veitt því hrað ari og betri þjónustu. Við ­ skiptavinir Landsbankans geta líka alltaf sótt ráðgjöf til okkar í B&T eða í sitt útibú, hvar sem er á landinu. Handhafi Ánægjuvogarinnar Undanfarin ár hefur sala á not uðum bílum verið mun meiri en á nýjum bílum af ástæðum sem allir þekkja. Meðalaldur bíla í umferð er orðinn meira en tíu ár. Við höfum því lagað okkur að þessu og bjóðum fjármögnun á allt að tíu ára gömlum bíl, en lánstími og láns hlutfall fer m.a. eftir ástandi bílsins. Undanfarin fjögur ár hefur sala nýrra bíla mest tengst uppgangi í ferða ­ þjónustunni og því hafa bíla ­ leigurnar og rútufyrirtækin verið atkvæðamest á þeim markaði, en á síðastliðnu ári hafa einstaklingar og hefð bundin rekstrarfyrirtæki látið meira að sér kveða. Það eru því almennt jákvæð teikn á lofti, sem von­ andi verða að samfelldri síg­ andi lukku. Landsbankinn er handhafi Ánægjuvogarinnar í flokki fjármálafyrirtækja en það þýðir að viðskiptavinir okkar eru ánægðastir allra á fjár mála ­ mark aði. Það hvetur okkur til dáða og sýnir um leið að við höfum verið á réttri leið.“ Helga Friðriksdóttir, forstöðumaður bíla- og tækjafjármögnunar. „Landsbankinn er hand- hafi Ánægju vog ar innar í flokki fjármála fyrir- tækja en það þýðir að viðskipta vinir okkar eru ánægðastir allra á fjármála markaði.“ Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.