Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Síða 91

Frjáls verslun - 01.03.2013, Síða 91
FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 91 Í dag er öll þjónusta varðandi Lexusbílinn á sama stað í Lexus Kauptúni og viðskiptavinurinn getur því sótt allt sem viðkemur bílnum beint þangað. Að sögn Arnars Gísla­son ar, sölustjóra Lexus, ríkir mikil ánægja með að Lex us sé komið í Kauptúnið: „Hér er mjög góð aðkoma fyrir viðskiptavini þar sem við erum við eina af aðalum ferða ­ ræðum höf uðborgar svæðisins og næg bílastæði. Öll þjónusta varðandi Lexusbílinn er á sama stað hér í Lexus Kauptúni og allt sem viðkemur bílnum getur viðskiptavinurinn því sótt beint til okkar. Allir nýir Lexusbílar eru af ­ hentir í sérstökum afhend ingar ­ sal og fer enginn frá okk ur án þess að hljóta góða kynn ingu á bílnum í ró og næði áður en hann fer út í umferðina. Stór og traustur viðskipta- hópur Eins og allir vita framleiðir Lex ­ us trausta og vandaða bíla, en þegar þú kaupir Lex us ertu að fá meira en bara bíl inn sjálfan því fimm ára ábyrgð fylgir öllum nýjum Lexus bíl um. Auk þess leggjum við metnað okkar í að veita persónu lega þjónustu og er tekið á móti viðskiptavinum líkt og öðrum gestum heima hjá okkur. Við erum með stóran, traust an viðskiptavinahóp sem endur nýjar bílana reglulega hjá okkur, hvort sem um er að ræða nýjan eða notaðan Lexus. Við erum tveir starfsmennirnir og búum yfir mikilli reynslu en við höfum starfað við sölu og þjón ustu samtals í yfir 45 ár – þar af yfir 10 ár hjá Lexus. Golfmót Lexuseigenda Lexus býður breiða og fjöl ­ breytta línu af bílum þannig að hvort sem leitað er eftir lúxus og fágun eða kraftmiklum og sport legum bílum ætti rétti bíllinn að finnast hjá okkur. Nú eru allar gerðir Lexusbíla fáan legar með hybridkerfinu sem dregur verulega úr eyðslu bílanna og gerir þá umhverfis ­ vænni án þess að það komi niður á afköstum. Það má t.d. nefna að Lexus GS 450h er rétt aðeins 5,9 sekúndur frá 0­100 kmh og er með meðal eyðslu upp á 5,9 á 100/km í blönd ­ uðum akstri. Í júlí hvert ár bjóðum við Lex us eigendum til golfmóts á Garfarvogsvellinum. Okkur datt í hug að gaman væri að auka við golfið og héldum fyrsta Íslandsmeistaramót Lexus eig­ enda í mini­golfi á dögun um. Þetta verður árlegur við burður hjá okkur.“ Toyota lexus – fimm ára ábyrgð á nýjum bílum „Nú eru allar gerðir Lexus bíla fáanlegar með hy bridkerfinu sem dregur veru - lega úr eyðslu bíl anna og gerir þá um hverfi s- vænni án þess að það komi niður á af köstum.“ Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson Arnar Gíslason hjá Lexus.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.