Listin að lifa - 01.12.2000, Qupperneq 41

Listin að lifa - 01.12.2000, Qupperneq 41
Sérþarfir: Þegar sjúkdómar eða fötlun hefur gert vart við sig þannig að fólk getur ekki lengur bjargað sér sjálft er oft þörf á ýmsum hjálpartækjum. Meðal þeirra eru frístandandi gálgi, létti (rúmstigi), rúmklossar til að hækka rúmið, stuðn- ingsstöng spennt á milli gólfs og lofts, stuðningshandfang fest á rúmið, laust stillanlegt höfðalag, laust, rafknúið höfðalag, skápúðar/höfðalög tilsniðin, rúmdýnur fyrir stillanlega rúmbotna, yfirdýnur, snúningslök, rafknúin sjúkrarúm, rúmborð o.fl. Flest þessara hjálpartækja fást gegnum Hjálpar- tækjamiðstöð Tryggingastofnunar rík- isins að uppfylltum ákveðnum skil- yrðum. Það er ekki auðvelt að velja rúm, því að úrvalið er fjölbreytt og þarfír eru mismunandi. Gott er að gefa sér tíma og skoða vel og máta til að fá rúm sem hentar sem best. Rúmið er sennilega mest notaða húsgagn heimil- isins og því mikilvægt að það sé einnig það besta, þannig að rnaður vakni að morgni án óþæginda og vel hvíldur. Höfwidar: Ella B. Bjamarson, sjúkraþjálfarí, Sjúkraþjálfun Vesturbœjar, og Guðrún K. Hafsleinsdóttir iðjuþjálfi við Heilsttgœsluna í Reykjavík. Teikningu gerði Hildtir Þráinsdóttir, iðjuþjálft á Reykjalundi. UTFARARÞJONUS TAN_ Stofnað 1990 Persónuleg þjónusta Sími: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is utfarir@itn.is fj' 1 4SZ Rúnar Geirmundsson Sigurður Ragnarsson Utfararstjóri Útfararstjóri Ljúffengt jólaskyr með eplum KEA mjólkurvörur

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.