Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Side 39
DV Sport föstudagur 27. júní 2008 39 Weah mælir með adebayor fyrrverandi framherji aC Milan og besti knattspyrnumaður í heimi eitt sinn, george Weah, hefur sagt sínu gamla félagi að kaupa Emmanuel adebayor frá arsenal. Bæði Barcelona og Milan hafa verið orðuð við tógó-manninn sem skoraði 30 mörk í öllum keppnum fyrir arsenal á síðasta tíma- bili.„Hann er með góða tækni, sterkur og skorar mikið af mörkum. Ef Milan hefur möguleika á að kaupa hann myndi ég segja að hann væri góð kaup fyrir félagið,“ segir Weah Thuram í PSG franski varnarmaðurinn Lilian thuram er á leið til Paris st. germain frá Barcelona. Hann hefur komist að samkomulagi um eins árs samning við franska liðið. thuram á 142 leiki að baki fyrir franska landsliðið en hefur nú lagt landsliðsskóna á hilluna 37 ára gamall eftir að frakklandi mistókst að komast upp úr riðlakeppni Evr- ópumótsins. thuram hefur leikið með Parma, juventus og Barcelona auk þess sem hann lék með Mónakó síðast þegar hann var í frakklandi árið 1996. thuram lék 40 leiki með Barcelona en skoraði ekkert mark. LESTU NÚNA SPORTIÐ Á DV.IS! Oftast brOtið á Ballack er ekki eingöngu grófur. Baráttumenn lenda oft í átökum og kappinn er einnig sá leikmaður sem ofast hefur verið brotið á í keppninni. Þó ber að geta þess að Luca toni og Valon Behrami lentu oft í tæklingum varnarmanna. Behrami lék einungis þrjá leiki á mótinu og því var ofast brotið á honum að meðaltali. leikmaður brot mín. leiknar lið Michael Ballack 14 471 mín Þýskaland Luca toni 14 403 mín ítalía Valon Behrami 14 272 mín sviss gökhan Inler 13 282 mín sviss giorgos Karagounis 13 220 mín grikkland EM í knattspyrnu lýkur senn. Sparkspekingar eru sammála um það að mótið í Sviss og Austurríki hafi verið með fjörlegasta móti. Leikirnir hafa margir verið skemmtilegir, dramatískir og spennandi. Tölfræði er orðin órjúfanlegur þáttur af greiningu knattspyrnuleikja og DV skoðaði nokkrar athyglisverðar staðreyndir um Evrópukeppnina árið 2008. Hafa ber í huga að leikur Spánar og Rússlands er ekki hluti af þessari tölfræði. EM í töluM flest mörk skOruð að meðaltali Hollendingar og Þjóðverjar tróna á toppi þessa lista en þess ber að geta að þýska stálið hefur leikið einum leik meira en Hollendingar. Hinir appelsínugulu fóru hamförum í riðlakeppninni og skoruðu níu mörk. flestir voru á því að tími þeirra væri kominn til þess að vinna titilinn 20 árum eftir að þeir gerðu það síðast. svo var þó ekki og rússar stöðvuðu vindmyllurnar með stæl í 8 liða úrslitum. lið mörk meðaltal Holland 10 2.5 Þýskaland 10 2 spánn 8 2 tyrkland 8 1.6 Portúgal 7 1.75 rússland 7 1.75 flest skOt að marki spánverjar hafa verið sókndjarfir á EM. framlínumenn- irnir hafa verið iðnir við kolann og eru óhræddir við að láta vaða á markið. rússarnir hafa einnig unnið hug og hjörtu allra sem horft hafa á EM. skemmtilegur sóknarleikur þeirra endurspeglast í mörgum skotum í átt að marki. Skot að marki Skot meðaltal spánn 84 21 rússland 79 19,75 Holland 78 19,5 Portúgal 65 16,25 tyrkland 64 12,8 Oftast brOtið af sér tyrkirnir eru harðsnúnir. Þeir gefast ekki upp í leikjum sínum og komust í undanúrslit þó þeir hafi einungis verið samtals 8 mínútur yfir í leikjum sínum á EM. Þar af voru 6 mínútur í leiknum við Þjóðverja sem þeir töpuðu í undanúrslitum. lið brot meðaltal tyrkland 102 20,4 spánn 81 20,25 rússland 77 19,25 Holland 76 19 Þýskaland 71 14,2 skOt á mark Pavluchencko er einnig sá leikmaður sem oftast hefur hitt á markið. david Villa sem er markahæstur í keppninni með 4 mörk er hins vegar næstur honum. 40 prósent þeirra skota sem ratað hafa á markið hafa endað í netinu hjá spánverjanum snjalla. leikmaður Skot mín. leiknar lið roman Pavlyuchenko 11 302 mín rússland david Villa 10 311 mín spánn Cristiano ronaldo 8 281 mín Portúgal ruud van nistelrooy 7 287 mín Holland Wesley sneijder 6 310 mín Holland Oftast brOtið af sér Mikil átök eru í kringum þýska miðjutröllið Michael Ballack. Ballack er með þann vafasama heiður að hafa brotið oftast allra af sér í keppninni. leikmaður brot mín. leiknar lið Michael Ballack 17 471mín Þýskaland david Villa 14 311 mín spánn tuncay sanli 12 410 mín tyrkland Yuri Zhirkov 12 399 mín rússland roman Pavlyuchenko 12 302 mín rússland Oftast brOtið á Það er erfitt að stoppa þýska stálið. í það minnsta virðast varnarmenn annarra liða þurfa að beita bellibrögðum til þess að stöðva þá. Þó oftast hafi verið brotið á þeim í keppninni, ber að taka það fram að Þjóðverjar eru búnir að leika fleiri leiki en margir flestir aðrir. Oftast er búið að brjóta á ítölum að meðaltali, eða 20 sinnum í leik. Brauðfætur segja sumir, illstöðvandi segja aðrir. lið brot meðaltal Þýskaland 82 16,4 ítalía 80 20 Króatía 78 19,5 Portúgal 78 19,5 spánn 78 19,5 david Villa Er marksækinn. mörk fengin á sig tyrkirnir lögðu allt undir í leikjum sínum sem voru nær allir æsispennandi. Þeirra hugmyndafræði var þessi. Það skiptir ekki máli hve mörg mörk við fáum á okkur, við skorum fleiri. öllum að óvörum voru það tékkar og frakkar sem fengu flest mörk að meðaltali á sig. lið mörk á sig meðaltal tyrkland 9 1,8 tékkland 6 2 frakkland 6 2 Portúgal 6 1,5 Þýskaland 6 1,2 flest skOt að marki roman Pavlyuchnko er einn þeirra rússa sem skapað hefur sér nafn í keppninni. Marksækinn sóknarmaður sem hver vörnin á fætur öðrum hefur lent í vandræðum með. Er óhræddur við að skjóta og hefur skorað 3 mörk á EM. leikmaður skot mín. leiknar lið roman Pavlyuchenko 24 302 mín rússland Cristiano ronaldo 20 281 mín Portúgal Wesley sneijder 19 310 mín. Holland Luca toni 16 403 mín. ítalía david Villa 16 311 min spánn roman Pavlyu- chenkoEr ein af óvæntum stjörnum á EM í knattspyrnu.michael ballack Er mikill baráttuhundur. hollendingar Voru mark- sæknir á EM. Valon behrami Mátti oft liggja eftir tæklingar varnarmanna. Spánverjar Eru að sanna að sóknarbolti skilar sér. Tyrkir harðir fatih terim, þjálfari tyrkja, er harður í horn að taka eins og leikmennirnir. oftast brotið á Þjóðverjum Þjóðverjar hafa fengið að finna til tevatnsins. Petr Cech Er óvanur því að fá svo mörg mörk á sig. StórSkota- liðið boðað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.