Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Page 55

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Page 55
Nafn? „Introbeats (Forgotten Lores).“ Starf? „DJ, upptökustjóri og afgreiðslumaður í Skífunni á Laugavegi.“ Stíllinn þinn? „Stíll? Ég veit nú ekki með það en ætli ég sé ekki svona hiphop, skater-kombó.“ Allir ættu að...? „Mæta á öll U.N.I.T.Y. hiphop-kvöldin sem eru einu sinni í mánuði á 22.“ Hvað er ómissandi að eiga? „Mat.“ Hvað keyptir þú þér síðast? „Tilboð aldarinnar á Hamborgarabúllunni.“ Hvert fórst þú síðast í ferðalag og í hvaða tilgangi? „Ég held að það lengsta sem ég hef farið eftir að ég flutti heim frá Danmörku sé suður í Hafnarfjörð í Tacobell missjón.“ Náttúruperlur á Íslandi? „Neskaupstaður og allt þar í kring.“ Uppáhaldsflíkin í fataskápnum? „„Turn It Up (A Little Louder!)“-bolurinn minn, þótt ég sé ekki oft í honum þessa dagana.“ Hvenær hefur þú það best? „Þegar ég er saddur.“ Lumar þú á góðu tískuheilræði? „Ekki fara í eitthvað sem þér finnst ljótt.“ DV Tíska föstudagur 27. júní 2008 55 Introbeats Persónan Victoria Beckham er þekkt fyrir að ganga á háum hælum. Þessi kona gengur á óvenjulega háum hælum. Margir velta því fyrir sér hvernig daman fer að þessu, hvað þá ef hún fær sér í aðra tána. Konan á án efa heilt herbergi bara undir skóna sína. Hún sést aldrei tvisvar í sömu skónum. Victoria Beckham hefur margoft sagt það í viðtölum að hún hati að ganga í flatbotna skóm, en svo virðist sem frúin sé eitthvað að skipta um skoðun. Kannski er það öll sólin í Kaliforníu sem hefur þessi áhrif á hana, en um daginn náðist mynd af Victoriu sjálfri í víðum gallabuxum og, undirbúið ykkur, í flip-flop-sandölum. frú Beckham fór ekki bara í sandala, heldur mestu lummusandala sem fyrirfinnast. Það er samt gott að vita að konan er með opinn hug og tilbúin að breyta til. SNiLLd Í útiLegUNNi Það ættu sko allar stúlkur sem eru á leiðinni á Hróarskelduhátíðina eða bara í útilegu í sumar að hafa með sér það sem til þarf til að farðinn fari nú ekki allur fjandans til. Því alvöru dömur vilja jú alveg vera smart þótt þær gisti í tjaldi. Eitt af því sem er einstaklega sniðugt í útilegusnyrtibudd- una er Cleansing tips frá MaC. Þetta eru eins konar eyrnapinnar með augnfarðahreinsi á og eru því gríð- arlega hentugir til að strjúka í kringum augun þegar maskarinn byrjar að leka. AldreI segjA AldreI Í gömlum skóm Af mömmu Victoria Beckham hét því að ganga aldrei í flatbotna skóm, Of háir stundum þegar Victoria er á of háum hælum stendur hún furðulega og það sést. Regínustíllinn regína Ósk var á bleikum hælum í Eurovision og Victoria á alveg eins bleikum nokkrum dögum seinna. Hennar eru samt aðeins hærri. Aldrei flatbotna Victoria Beckham hélt því fram. Neonpía úff, hefur einhver séð jafnæpandi kjól og skó? Flatbotna sandalar Hver hefði trúað því að Victoria Beckham myndi einhvern tímann láta sjá sig í sandölum? 15 sentímetrar Ætli Victoria sé ekki með skemmda fætur eftir alla þessa hæla. djörf í silfur-litum skóm. Í Louboutin Beckham- frúin á spækuðum Christian Louboutin-hælum. ekki „trendsetter“ frú Beckham er alltaf vel til höfð, en hún er ekki alltaf í flottustu skónum. dV-mynd Ásgeir Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI -hvað er að frétta?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.