Listin að lifa - 01.06.2006, Page 15

Listin að lifa - 01.06.2006, Page 15
Borgin er fyrst og fremst samfélag - ekki fyrirtæki Við vinstri græn teljum það hlutverk samfélagsins að sjá um velferðarþjónustuna og viljum tryggja að hún sé veitt á forsendum hvers og eins. Við erum meðviðtuð um að í hvert sinn sem samfélagslegar eigur eru seldar er vald farmselt frá almenningi til peningavaldsins. Það stríðir gegn sannfæringu okkar um að þörf sé á þátttöku allra í mótun samfélagsins. Gott samfélag þarf á öllum að halda. Heimaþjónustu og heimahjúkrun ber að samþætta og skipulag þjónustunnar þarf að vera á einni hendi. Sama gildir um ferðaþjónustu aldraðra og fatlaðra. Bæta þarf úr brýnni þörf fyrir hjúkrunarrými tafarlaust. Markmiðið er að allir fái lifað með reisn alla ævi VINSTRIHREYFINGIN grænt framboð

x

Listin að lifa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.