Listin að lifa - 01.06.2006, Blaðsíða 62

Listin að lifa - 01.06.2006, Blaðsíða 62
Frá Kópavogsfélaginu: V'Cl Sumar- og haustferðir ferðanefndar FEBK 2006 Verð og brottfarartími birtist á upplýsingatöflum Gullsmára og Gjábakka þegar nær dregur. Nánari upplýsingar hjá ferðanefnd: Bogi Þórir í síma 560-4255 og Þráinn í síma 554-0999. Rauðuskriðum (Stóra-Dímon) og Gunnarshólma að Bakkaflugvelli og Krossi (endastöð fyrirhugaðra jarðganga frá Vestmannaeyjum) að Bergþórshvoli og Hvolsvelli, en þar skoðum við Sögusetrið og borðum. Ekið heim með viðkomu í Odda. Hálfsdagsferð 18. maí: Nesjavalla- og Irafossvirkjanir skoðaðar. Virkjanaframkvæmdir Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði skoðaðar. Kaffi og meðlæti á Nesjavöllum eða öðrum góðum stað. Dagsferð 13. júní: Njáluslóðir á vegum Leshóps FEBK og ferðanefindar. Ekið um Selfoss, Keldur, að Gunnarssteini, Þrfhyrningi, Tumastöðum og Hlíðarenda eftir Fljótshlíðinni, niður með Bjóðurn upp á allar veitingarjyrir hópa. Góð aðstaða og fallegt umhverfi. Qisti- off veitinffastaður Sími 437 2345 www.motelvenus.net Dagsferð 29. júní í Þórsmörk: Borðað á Hvolsvelli á heimleið. Tveggja daga ferð 14-15. júlí: Fjallabaksleið nyrðri og Lakagígir. Fyrri dagur: Þjórsárdalur, Landmannalaugar, Eldgjá, Skaftár- tunga, Kirkjubæjarklaustur. Matur og gisting á Sumarhótelinu Klaustri - Geirlandi. Síðari dagur: Ekið að Lakagígum, Fagrafossi og Fjaðrárgljúfrum. Síðan um Vík, Hvolsvöll (matur) og heimleiðis. Fjögurra daga ferð 25. - 28. júlí: Norðurland og Flateyjardalur. Fyrsti dagur: Ekinn Sprengisandur að Laufafelli, þaðan niður í Eyjafjarðardali. Gisting og matur á Hótel Eddu Akureyri. Annar dagur: Akureyri, Svalbarðsströnd, Laufás, Grenivík, Flateyjardalur að Brettingsstöðum. Gist á Hótel Eddu Akureyri. Þriðji dagur: Akureyri, Hauganes/Árskógssandur, Dalvík, Olafsfjörður. Ekið um Lágheiði, Stífludal, Ketilás, Hraun til Siglufjarðar. Síðan um Fljótin, Hofsós. Matur og gisting á Löngumýri og Steinsstöðum (skipt á 2 staði, ef yfir 30 manns). Fjórði dagur: Sauðárkrókur, Laxárdalur, farið yfir Þverárhlíðar- fjall til Skagastrandar. Blönduós, Holtavörðuheiði, Borgarfjörður, Borgarnes (matur). Heim um Hvalfjarðargöng. Dagsferð 1 0. ágúst: Fjallabaksleið syðri. Selfoss, Keldur, Laugarfell, Álftavatn, Hvanngil, Kaldaklofskvísl, Emstrur, Markarfljótsgljúfur, Fljótshlíð, Hvolsvöllur (matur Hliðarenda) - heimleiðis. Fjögurra daga ferð 24. til 27. ágúst: Kárahnúkar, Austfirðir, Suðurland. Fyrsti dagur: Flogið til Egilsstaða kl: 08.00. Ekið að Eiðum þar sem gist verður. Því næst ekið til Borgarfjarðar eystri. Kjarvalsstofa og Hafnarhólmi og fleira heimsótt. Gisting og kvöldverður á Eiðum. Annar dagur: Eftir morgunmat ekið um Jökuldal að virkjana- svæðinu við Kárahnúka og Dimmugljúfur. Innan skamms fara stór svæði ofan Kárahnúka á kaf þegar uppistöðulón Kárahnúkavirkjunar verður fyllt, því eru síðustu forvöð að sjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.