Listin að lifa - 01.06.2006, Blaðsíða 25

Listin að lifa - 01.06.2006, Blaðsíða 25
Kartöflusalat með kryddjurtum og jógúrt 500 g smáar kartöflur (soðnar) 2 msk sítrónusafi 2 dl létt jógúrt 1 hvítlauksrif (pressað) 21/2 dl ný basilika (söxuð) 1V4 dl ný steinselja (söxuð) Svartur pipar, nýmalaður eða annað krydd Ristaðar furuhnetur 1. Flysjið heitar kartöflumar og skiptið þeim í tvo til fjóra hluta eftir stærð. Hellið sítrónusafanum yfir þær og haldið heitum. 2. Blandið jógúrt, hvítlauk og kryddjurtum saman við volgar kartöflurnar. Kælið. Stráið ristuðum furuhnetum yfir salatið um leið og það er borið fram með salat- og spf- natblöðum ásamt kirsuberjatómötum sem skornir eru í tvennt og grófu brauði. Fljötlegt síldarsalat 2 flök sýrð síld 1 epli í bitum 2 litlar, soðnar kartöflur í bitum 5 sneiðar sýrðar rauðrófur í bitum 1 lítil sýrð gúrka smátt skorin eða 1- 2 msk Sweet relish pickles Sósa: ldl sýrður rjómi 18% 1 tsk fínt rifinn laukur 2- 3 msk rauðrófusafi V4 -V2 tsk (gult) sinnep salt og pipar eftir bragði Harðsoðið egg Gróft brauð Skerið síldarflökin í bita eða lengjur. Búið til sósuna. Blandið siðan öllu saman eða blandið sal- atið og berið sósuna með salatinu. Skreytið salatið með eggjabátum og borðið með grófu brauði. Aðsendar uppskriftir: ,pld Kentucky“ valhnetukaka frá Kristínu Ó. í Reykjavík 75 g smjörlíki 1 3/4 dl sykur 1 tsk vanillusykur 2egg 4 dl hveiti 1 tsk lyftiduft 1 1/3 dl mjólk 100 g valhnetukjarnar 1. Hrærið smjörlíkið vel með sykri og vanillusykri. 2. Bætið eggjunum saman við einu og einu f senn. 3. Hrærið hveiti ásamt lyftidufti og mjólk til skiptis út í og að lokum söxuðum valhnetum. 4. Bakið deigið í smurðu jólakökumóti við 175° um eina klukkustund. 5. Kæbð kökuna og geymið til næsta dags. Skiptið henni í tvö til þrjú lög. 6. Leggið saman með um 150 g af aprikósumauki. Glasúr: Bræðið 100 g af Síríus-suðusúkkulaði með 1 msk af vatni í vatnsbaði við mjög lítinn hita. Hrærið 1 msk af smjöri og 1 msk af flórsykri saman við þegar súkkulaðið er bráðnað og smyrjið strax yfir kökuna. Skreytið með valhnetum. Þetta er kaka sem mistekst aldrei í bakstri, bragðast vel, venst vel, geymist vel og eignast gjarnan aðdáendur. Epla- eða rabarbarakaka frá Kristínu J. í Reykjavík (stór uppskrift) 5 græn epli eða 500 g rabarbari 3 msk sykur 2 tsk kartöflumjöl 3-4 msk aprikósumauk (ef epli eru notuð) Kókosdeig: 3egg 180 g sykur 6 msk brætt smjör 210 g kókosmjöl 1. Skerið rabarbarann í 4 sm bita eða flysjið eplin og skerið þau í bita. Látið í smurt ofnmót og stráið sykri með kartöflu- mjöli yfir. Ef epli eru notuð er aprikósumaukið hrært með vökva, ef það er of þykkt og blandað saman við eplin. 2. Þeytið egg og sykur vel saman. Blandið bræddu smjöri og kókosmjöli saman við og setjið í jafnt lag yfir rabarbarann eða eplin. Bakið strax í ofni við 200 0 hita í um 25 mínútur eða þar til kakan er gulbrún. Berið kökuna fram volga með þeyttum rjóma eða ís. Ég hlakka til að heyra frá ykkur. Btyndís Steinþórsdóttir hússtjómarkennari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.