Listin að lifa - 01.06.2006, Side 62

Listin að lifa - 01.06.2006, Side 62
Frá Kópavogsfélaginu: V'Cl Sumar- og haustferðir ferðanefndar FEBK 2006 Verð og brottfarartími birtist á upplýsingatöflum Gullsmára og Gjábakka þegar nær dregur. Nánari upplýsingar hjá ferðanefnd: Bogi Þórir í síma 560-4255 og Þráinn í síma 554-0999. Rauðuskriðum (Stóra-Dímon) og Gunnarshólma að Bakkaflugvelli og Krossi (endastöð fyrirhugaðra jarðganga frá Vestmannaeyjum) að Bergþórshvoli og Hvolsvelli, en þar skoðum við Sögusetrið og borðum. Ekið heim með viðkomu í Odda. Hálfsdagsferð 18. maí: Nesjavalla- og Irafossvirkjanir skoðaðar. Virkjanaframkvæmdir Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði skoðaðar. Kaffi og meðlæti á Nesjavöllum eða öðrum góðum stað. Dagsferð 13. júní: Njáluslóðir á vegum Leshóps FEBK og ferðanefindar. Ekið um Selfoss, Keldur, að Gunnarssteini, Þrfhyrningi, Tumastöðum og Hlíðarenda eftir Fljótshlíðinni, niður með Bjóðurn upp á allar veitingarjyrir hópa. Góð aðstaða og fallegt umhverfi. Qisti- off veitinffastaður Sími 437 2345 www.motelvenus.net Dagsferð 29. júní í Þórsmörk: Borðað á Hvolsvelli á heimleið. Tveggja daga ferð 14-15. júlí: Fjallabaksleið nyrðri og Lakagígir. Fyrri dagur: Þjórsárdalur, Landmannalaugar, Eldgjá, Skaftár- tunga, Kirkjubæjarklaustur. Matur og gisting á Sumarhótelinu Klaustri - Geirlandi. Síðari dagur: Ekið að Lakagígum, Fagrafossi og Fjaðrárgljúfrum. Síðan um Vík, Hvolsvöll (matur) og heimleiðis. Fjögurra daga ferð 25. - 28. júlí: Norðurland og Flateyjardalur. Fyrsti dagur: Ekinn Sprengisandur að Laufafelli, þaðan niður í Eyjafjarðardali. Gisting og matur á Hótel Eddu Akureyri. Annar dagur: Akureyri, Svalbarðsströnd, Laufás, Grenivík, Flateyjardalur að Brettingsstöðum. Gist á Hótel Eddu Akureyri. Þriðji dagur: Akureyri, Hauganes/Árskógssandur, Dalvík, Olafsfjörður. Ekið um Lágheiði, Stífludal, Ketilás, Hraun til Siglufjarðar. Síðan um Fljótin, Hofsós. Matur og gisting á Löngumýri og Steinsstöðum (skipt á 2 staði, ef yfir 30 manns). Fjórði dagur: Sauðárkrókur, Laxárdalur, farið yfir Þverárhlíðar- fjall til Skagastrandar. Blönduós, Holtavörðuheiði, Borgarfjörður, Borgarnes (matur). Heim um Hvalfjarðargöng. Dagsferð 1 0. ágúst: Fjallabaksleið syðri. Selfoss, Keldur, Laugarfell, Álftavatn, Hvanngil, Kaldaklofskvísl, Emstrur, Markarfljótsgljúfur, Fljótshlíð, Hvolsvöllur (matur Hliðarenda) - heimleiðis. Fjögurra daga ferð 24. til 27. ágúst: Kárahnúkar, Austfirðir, Suðurland. Fyrsti dagur: Flogið til Egilsstaða kl: 08.00. Ekið að Eiðum þar sem gist verður. Því næst ekið til Borgarfjarðar eystri. Kjarvalsstofa og Hafnarhólmi og fleira heimsótt. Gisting og kvöldverður á Eiðum. Annar dagur: Eftir morgunmat ekið um Jökuldal að virkjana- svæðinu við Kárahnúka og Dimmugljúfur. Innan skamms fara stór svæði ofan Kárahnúka á kaf þegar uppistöðulón Kárahnúkavirkjunar verður fyllt, því eru síðustu forvöð að sjá

x

Listin að lifa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.