Listin að lifa - 01.06.2006, Síða 56
tíma og jafnvel til frambúðar. Þessi lyf reynast einnig vel við
ertingu af völdum geislunar. Einnig er blaðran þjálfuð með því
að reyna meðvitað að lengja tímann milli salernisferða. Hjá ein-
staka karli gefst betur að fara á salernið með föstu millibili sam-
kvæmt klukkunni en þetta þarf að aðlaga hverjum einstaklingi.
Minni kaffidrykkja bætir oft ástandið ein og sér, en æskilegt er að
drekka 1-2 lítra af vökva á dag. Stækkun á blöðruhálskirtli ásamt
þvagtregðu er hægt að meðhöndla hvort tveggja með lyfjum og
aðgerð þar sem blöðruhálskirtillinn er fræstur eða heflaður.
Yfirflæðisleki. Ef hindrun á frárennsli frá þvagblöðrunni
verður mikil, t.d. vegna stækkunar á blöðruhálskirtli, eða ef
blaðran slappast, t.d. vegna taugasjúkdóms, hættir hún að tæm-
ast. Flestir fá þá þvagteppu, en hjá sumum gerist þetta hægt og
án þvagteppu með verkjum. í staðinn yfirfyllist blaðran og gefst
að nokkru leyti upp. Þá þenst hún út en tæmir smáskammt þegar
þrýstingurinn eykst. Karlinn fær þá mjög bráð og tíð þvaglát en
lítið magn í senn. Oft lekur þvagið án viðvörunar. Þetta er yfir-
flæðisleki. Erfitt er að greina hann á sögunni, heldur þarf lækn-
isskoðun til að ganga úr skugga um hvort blaðran sé yfirfull.
Yfirflæðisleki getur fljótt valdið óafturkræfum skemmdum á
blöðrunni og síðan nýrum, því þarf að greina hann sem fyrst.
Setja þarf þvaglegg til að tæma blöðruna til skamms tíma en oft-
ast þarf aðgerð til að geta náð fullum bata.
Þvagleki hjá körlum er því flókið fyrirbæri og rík ástæða er
til að hvetja þá til að fara í læknisskoðun ef þeir finna fyrir þvag-
leka. Með sögu, læknisskoðun ásamt einföldum rannsóknum
eins og þvagprufu, blóðprufu og þvaglátalista má oftast nálgast
orsök þvaglekans. Sumir þurfa að auki að fara til þvagfærasér-
fræðings í frekari rannsóknir. Þess má geta að landlæknisemb-
ættið gaf nýlega út klínískar leiðbeiningar um meðferð þvagleka
fyrir lækna. Einnig eru til ýmsir upplýsingabæklingar um þvag-
leka á læknastofum.
Mikilvægt er að greina orsök þvagleka sem fyrst, en flestir geta
fengið hjálp, þannig að þeir nái fullum bata eða verði mun
betri. Stundum þarf þolinmæði til að ná hámarksárangri.
Baldvin Þ. Kristjánsson,
séifrxöingur íþvagfxraskurðlxkningum
og almennum skurðlxkningum
Viðbót við þjónustubók
Á vegum Silfurlínunnar, pípulagnir
Heiðar Þorleifsson sími 899 4457.
Baldur Sæmundsson,
sími 567 8818 / 895 8865, rafvirki.
SAGAÍ^lEDICA
../1/ /1(7 U'ku)
1 /Uu/rlin/ iurkn vii)
itu'ú níðlöi/ðuni
hli'um i fjöfiur ár.
AUr linnst lum ivru
orkui/vituuli, sktipu
i vlliðun ot) ltiiií)l vr
siúan vt/ hvl fvntiiú
kivf t'úti ílcnsu.
PclUi Inikku it) vkki
sisl rvijlulviiri
innlöku /Uit/vliai. "
Pú færð tvennt í einu
aukna orku og sjaldnar kvef
Með Angelicu færð þú tvenns
konar virkni í sörnu vöru. 1100
ára reynsla af notkun ætihvannar
færð til nútímans.
íslenskt náttúruafl!
Fæst í lyfja- og heilsuvöruverslunum.
ivwtv.sagamedica.is
sagaMedica
Hvonn
Lausn á síðustu krossgátu.
O S T F
F A N R 1 G N 1 N G U R K
F A N 1 ►E L Ý F 1 N G Ó L
T R 1 T 1 L L T— A Ð ►Ý L A ►D Ó
£ A S 'Á S ►F A T T U R M Ó K
E S f S ►B L Y S T R 0 S S T u ”T“ R
R A T A ►A G N Ú 1 K Y T R A
7 R Ó T L A F E 1 R U M M
G L 1 T 1 R F L T 0 T ►R U M
p A L L J F A R T ►R 1 L L A
T A F U G L E 1 N ► R Ó L U
A Ð F A L L ► A U Ð N A M A K
1 A L L ►Á S M ►G R A U T 1
L A L L S M Ý F R Ó N
L Y F ► L E S L Ó R A S T M N
G A S >G L Ó A ►S 1 N A U
1 L Á ►0 P ►K K S E N N A N
L* N Æ S T K A R A R ►N A S A
0 R Ð A L E 1 K U R
Lítil villa læddist inn í síðustu krossgátu, tölustafur lenti
einum reit ofar. Pálmi Jónsson, hinn kunni hagyrðingur á
Sauðárkróki, lét sér ekki bregða við villuna, en sendi skemmti-
lega stöku:
Þótt hér aldnir dansi dátt,
dreifir hugans spuna,
að lítil villa leikur grátt,
lausn við krossgátuna.