Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.03.2015, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 20.03.2015, Blaðsíða 48
48 heilsa Helgin 20.-22. mars 2015 Snjallsíminn veitir hugarró H vernig öðlumst við hug-arró? Snjallsíminn veitir okkur almennt ekki mikla hugarró, Facebook „skroll“ og „filtera leit“ á Instagram er kannski ekki beint það sem róar hugann. En í dag eru auðvitað til öpp fyrir allt og þar er hugleiðsla engin undan- tekning. Hugleiðsla er forn siður en ávinningur hennar á jafn vel við í dag og fyrir nokkrum öldum, ef ekki betur, miðað við allt það áreiti sem við verðum fyrir á hverjum degi. Calm Calm – Meditate, Sleep, Relax App sem hjálpar þér að hugleiða, sofa, slaka á og svo miklu meira. Í appinu er hægt að læra undirstöðuatriði hugleiðslu með því að fara eftir sjö daga hug- leiðsluprógrammi, tilvalið fyrir byrjendur. Appið býður einnig upp á sérstaka hug- leiðslu sem bætir einbeitinguna. Verð: Ókeypis Simply Being Ein mesta áskorunin þegar við hugleiðum er að hafa stjórn á hugsunum okkar. Þess vegna getur verið gott að hafa róandi rödd sem leiðir mann í gegnum hugleiðsluna. Simply being appið býður einmitt upp á það, ásamt því sem hægt er að velja lengd hugleiðslutímans. Einnig er hægt að hafa róandi hljóð úr náttúrunni á meðan hug- leiðslunni stendur. Verð: 2,47 dollarar The Mindfulness App The Mindfulness App er einfalt í notkun. Hægt er að velja um mismunandi langar hugleiðslustundir, allt frá þremur mínútum upp í hálftíma. Appið lætur þig vita með ljúfum bjölluhljómi hvað tímanum líður. Appið minnir þig einnig á þegar kominn er tími til að hugleiða. Verð: 3,71 dollarar Breath2Relax Öndun skiptir höfuðmáli þegar við reynum að ná slökun. Breath2Relax appið leiðir þig í gegnum öndunaræfingar sem eru gagnlegar þegar takast þarf á við kvíða eða stress. Verð: Ókeypis HÁTT Í 40 YOGA TÍMAR Á VIKU Yoga Hot Yoga Yoga Nidra Hot Vinyasa Yoga Hot Yoga grunnnámskeið worldclass.is Öllum kortum fylgir aðgangur að öllum 9 stöðvum World Class ásamt aðgangi að Laugardalslaug, sundlaug Seltjarnarness og Lágafellslaug. Úrval af fjölbreyttum opnum hóptímum í tímatöflu World Class er einnig innifalið fyrir kortahafa. www.fi.is Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Náðu þér í e intak! Upplifðu nát túru Íslands Fyrirlestur Áhrif náttúrulegs triptófans á svefn- og geðheilsu Heilsutorgið Blómaval Mánudaginn 23. Mars - kl. 17:30 Kanadíski geðlæknirinn Dr. Craig Hugson I will focus on natural source tryptophan and the effect of light on tryptophan metabolism. Allir velkomnir 10% afsláttur af ZenBev Frír svefnpakki fylgir hverri seldri ZenBev dós að verðmæti 900 kr. Tvær bragðtegundir sítrónu og súkkulaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.