Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.03.2015, Síða 48

Fréttatíminn - 20.03.2015, Síða 48
48 heilsa Helgin 20.-22. mars 2015 Snjallsíminn veitir hugarró H vernig öðlumst við hug-arró? Snjallsíminn veitir okkur almennt ekki mikla hugarró, Facebook „skroll“ og „filtera leit“ á Instagram er kannski ekki beint það sem róar hugann. En í dag eru auðvitað til öpp fyrir allt og þar er hugleiðsla engin undan- tekning. Hugleiðsla er forn siður en ávinningur hennar á jafn vel við í dag og fyrir nokkrum öldum, ef ekki betur, miðað við allt það áreiti sem við verðum fyrir á hverjum degi. Calm Calm – Meditate, Sleep, Relax App sem hjálpar þér að hugleiða, sofa, slaka á og svo miklu meira. Í appinu er hægt að læra undirstöðuatriði hugleiðslu með því að fara eftir sjö daga hug- leiðsluprógrammi, tilvalið fyrir byrjendur. Appið býður einnig upp á sérstaka hug- leiðslu sem bætir einbeitinguna. Verð: Ókeypis Simply Being Ein mesta áskorunin þegar við hugleiðum er að hafa stjórn á hugsunum okkar. Þess vegna getur verið gott að hafa róandi rödd sem leiðir mann í gegnum hugleiðsluna. Simply being appið býður einmitt upp á það, ásamt því sem hægt er að velja lengd hugleiðslutímans. Einnig er hægt að hafa róandi hljóð úr náttúrunni á meðan hug- leiðslunni stendur. Verð: 2,47 dollarar The Mindfulness App The Mindfulness App er einfalt í notkun. Hægt er að velja um mismunandi langar hugleiðslustundir, allt frá þremur mínútum upp í hálftíma. Appið lætur þig vita með ljúfum bjölluhljómi hvað tímanum líður. Appið minnir þig einnig á þegar kominn er tími til að hugleiða. Verð: 3,71 dollarar Breath2Relax Öndun skiptir höfuðmáli þegar við reynum að ná slökun. Breath2Relax appið leiðir þig í gegnum öndunaræfingar sem eru gagnlegar þegar takast þarf á við kvíða eða stress. Verð: Ókeypis HÁTT Í 40 YOGA TÍMAR Á VIKU Yoga Hot Yoga Yoga Nidra Hot Vinyasa Yoga Hot Yoga grunnnámskeið worldclass.is Öllum kortum fylgir aðgangur að öllum 9 stöðvum World Class ásamt aðgangi að Laugardalslaug, sundlaug Seltjarnarness og Lágafellslaug. Úrval af fjölbreyttum opnum hóptímum í tímatöflu World Class er einnig innifalið fyrir kortahafa. www.fi.is Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Náðu þér í e intak! Upplifðu nát túru Íslands Fyrirlestur Áhrif náttúrulegs triptófans á svefn- og geðheilsu Heilsutorgið Blómaval Mánudaginn 23. Mars - kl. 17:30 Kanadíski geðlæknirinn Dr. Craig Hugson I will focus on natural source tryptophan and the effect of light on tryptophan metabolism. Allir velkomnir 10% afsláttur af ZenBev Frír svefnpakki fylgir hverri seldri ZenBev dós að verðmæti 900 kr. Tvær bragðtegundir sítrónu og súkkulaði

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.