Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.03.2015, Side 52

Fréttatíminn - 20.03.2015, Side 52
52 heilsa Helgin 20.-22. mars 2015 Í okkar daglega amstri er innri friður truflaður með margs konar áreiti bæði heima og í vinnunni. Miklar kröfur eru gerðar til okkar og verkefnin valda álagi og stressi sem koma fram í líkam­ anum á ýmsan hátt. Álag getur auðveldlega birst í líkamanum sem vöðvabólgur, meltingarvandamál, þreyta, verkir eða jafnvel vanlíðan eins og kvíði eða svefnleysi sem við­ heldur svo vítahringnum. Það er því til mikils að vinna ef við getum minnkað stressið í líkamanum og huganum og komið á betra jafnvægi og betri líðan. Kjarnaolíur veita slakandi áhrif „Eitt af því sem allir geta gert á auðveldan hátt er að setjast niður á hverjum degi og slaka á og draga andann djúpt nokkrum sinnum. Í Olíulindinni kennum við þér að auka áhrifin af slökuninni með því að nota þerapútískar kjarnaolíur til að hjálpa líkamanum að róa tauga­ kerfið og hugann enn betur,“ segir Shabana Zaman kennari, sem er einn þeirra sérfræðinga sem veita ráðgjöf í versluninni. Saumaklúbburinn í ilmandi slökun í umvefjandi umhverfi Í Olíulindinni er boðið upp á ilm­ andi slökunarpakka. „Þetta er yndisleg kvöldstund sem hentar Olíulindin er ilmandi staður þar sem hægt er að fá pers- ónulega þjónustu og ráðgjöf um hágæða heilsuvörur, næringarefni, eiturefnalausar hreinlætisvörur og þerapút- ískar kjarnaolíur. S vefntruflanir geta stuðlað að vanlíðan. Við búum í hröðu og erilsömu samfélagi sem veldur því að svefntruflanir eru gríðarlega algengar. Ef þú færð ekki nægan svefn geturðu fengið bauga undir augun, húðin orðið föl og einnig getur það valdið þyngdar­ aukningu þar sem þú eykur fram­ leiðslu á hormónum sem kalla fram hungurtilfinningu. Laus við fótaóeirð Sigríður Helgadóttir fór að nota Melissa Dream þegar hún var búin að eiga nokkrar andvökunæt­ ur vegna fótaóeirðar sem truflaði svefn hennar. „Fótaóeirðin var mjög óþægileg og hélt fyrir mér vöku en ég er ekki vön að vera andvaka. Ég fór að leita mér ráða og rakst þá á reynslusögur í blöðunum um Mel­ issa Dream. Ég fór að lesa mér til um vöruna og ákvað að prófa, því það sakaði ekki að reyna.“ Sigríð­ ur tekur tvær töflur klukkutíma fyrir svefn þegar henni finnst hún þurfa á því að halda. „Þá næ ég að sofna fljótlega og svo finn ég ekki fyrir þessum fótapirringi. Það sem mér finnst líka æðislegt við þessar töflur er að þær eru náttúrulegar og hafa engin eftirköst þegar maður vaknar. Ég þarf ekki að taka þær á hverju kvöldi en mér finnst ég ná að slaka svo vel á þegar ég tek þær. Ég er mjög ánægð með Melissa Dream og ég mæli með því fyrir alla sem eiga erfitt með svefn.“ Sofðu betur með Melissa Dream Í gegnum aldirnar hefur sítrónumel­ is (lemon balm), melissa officinalis, verið vinsæl meðal grasalækna, en þaðan dregur varan nafn sitt. Þessar vísindalegu samsettu náttúruvörur eru hannaðar til að aðstoða þig við að sofa betur og vakna endurnærð/ ur og innihalda ekki efni sem hafa sljóvgandi áhrif. Sítrónumelis tafl­ an inniheldur náttúrulegu amínó­ sýruna L­theanine, sem hjálpar til við slökun auk alhliða B­vítamína, sem stuðla að eðlilegri taugastarf­ semi. Auk þess inniheldur taflan mikið af magnesíum, sem stuðlar að eðlilegri vöðvastarfsemi og dregur þar með úr óþægindum í fótum og handleggjum og bætir svefn. Melissa Dream fæst í apótekum, heilsuverslunum og í heilsuhillum stórmarkaða. Nánari upplýsingar má finna á www.icecare.is. Unnið í samstarfi við Icecare Laus við fótaóeirð Melissa Dream-töflurnar fá þig til að slaka á, sofa betur og vakna endurnærð/ur. Ekki eru um lyf að ræða heldur nátt- úruleg vítamín og jurtir. Sigríður Helgadóttir prófaði Melissa Dream og er nú laus við fótaóeirð og andvökunætur. einkar vel fyrir saumaklúbba, vin­ konur eða vinnustaði,“ segir Shab­ ana, en innifalið er höfuðnudd með egypskri smurningu, jógateygjur, kyrrðartækni og öndun, djúpslök­ un og allsherjar næring fyrir lík­ ama og sál. Í Olíulindinni er ýmis fræðsla og fyrsta mánudag í hverjum mán­ uði er boðið upp á friðarstund með Young Living olíur sem hjálpa til við slökun: Stress Away olíublandan er frábær við álagi og spennu. Blandan inni- heldur eftirfarandi olíur: Lime olía: Sótthreinsandi áhrif. Ocotea olía: Góð áhrif á blóðsykur. Cedarwood olía: Eykur súrefnisflæði. Copaiba olían: Bólgueyðandi áhrif. Lavender olía: Róandi áhrif. söng, hugleiðslu og umræðum: Satsang, Shabana og Lárus Chris­ tensen leiða þessa hjartnæmu stund. Allar nánari upplýsingar má nálgast í Olíulindinni, Vegmúla 2, í síma 551­8867 og á Facebook síðu Olíulindarinnar. Unnið í samstarfi við Olíulindina Olíulindin - Hof kærleikans Náttúru- lega góði safinn TRÓPÍ fæst núna líka í 1. lítra fernum © 20 15 T he C o ca C o la C o m p an y - al l r ig ht s re se rv ed

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.