Fréttatíminn - 20.03.2015, Page 80
HELGARBLAÐ
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
AnnA GrétA SiGurðArdóttir
Bakhliðin
Hefur
mildast með
árunum
Nafn: Anna Gréta Sigurðardóttir
Aldur: 20 ára
Maki: Kærasti, Leo Lindberg
Börn: Engin börn
Menntun: Nemandi við Konunglega
tónlistarháskólann í Stokkhólmi
Starf: Tónlistarmaður
Fyrri störf: Tónlistarmaður og síma-
dama á Pizzunni í Garðabæ
Áhugamál: Tónlist, jóga, hlaup og
góður matur
Stjörnumerki: Ljón
Stjörnuspá: Vertu passasamur með
þína hluti og gættu þess sérstaklega að
aðrir komist ekki í mál sem þeim koma
ekki við. Ekkert sést betur í lokaniður-
stöðunni.
Anna Gréta er mjög ákveðin og sjálfmótíveraður ein-staklingur,“ segir Sigurður
Flosason faðir Önnu. „Hún hefur
gert allt sjálf að eigin frumkvæði.
Mjög dugleg og hæfileikarík sem
hefur skilað henni á þann stað
sem hún er á í dag. Hún var mjög
skapmikið barn en hefur mildast
mikið með árunum og er bara
meðfærileg í dag,“ segir Sigurður.
Jazzpíanóleikarinn Anna Gréta Sigurðar-
dóttir útskrifaðist frá Tónlistarskóla FÍH
síðastliðið vor en stundar nú framhalds-
nám við Konunglega tónlistarháskólann
í Stokkhólmi. Anna Gréta var valin bjart-
asta vonin í flokka Jazz- og blústónlistar
á Íslensku tónlistarverðlaununum nú
nýverið. Hún heldur tónleika í Hannesar-
holti, Grundarstíg 10, sunnudaginn 22.
mars kl. 15.
Hrósið...
fær María Ólafsdóttir sem þegar er farin að
vekja athygli í Eurovision-kreðsum úti í heimi.
Breska tímaritið OK! segir hana eina bestu
söngkonuna í keppninni.
Fallegar
fermingagjafir
Laugavegur 45
Sími: 519 66 99
Vefverslun: www.myconceptstore.is
Bakpoki12.900,-