Iðnaðarmál - 01.04.1964, Blaðsíða 11
Iðnaðapskýpslup
1939. Einnig járnsmiðja jafngömul stöð-
inni. Arið 1961 hafin smíði á dráttarbraut
með mesta notaþunga 400 lestir. Fyrirhug-
uð er smíði stálskipa og undirbúningur haf-
inn á byggingu stálgrindahúss yfir nýsmíði.
Starfsmenn 20 með skrifstofufólki.
Agúst Guðmundsson, trésmíðavinnustofa.
Stofnuð 1937. Starfssvið: Allt til húsa,
húsateikningar. Starfsmenn fjórir.
Blikksmiðja ÍFalter Knauj. Stofnuð 1937.
Starfssvið: Alls konar blikksmíði varðandi
nýsmíði húsa o. fl.
Rakarastofa Arna Matthíassonar. Stofn-
sett 1938.
Vélsmiðja Helga Þorbergssonar. Stofnuð
1942. Starfssvið: Vélaviðgerðir, efnissala,
logsuða og rafsuða.
Vélsmiðjan Þór hj. Stofnuð árið 1942 af
útvegsmönnum á Isafirði og nágrenni með
kaupum á vélsmiðju. Starfssvið: 011 algeng
jámiðnaðarstörf og auk þess málmsteypa.
Aðalviðskiptavinir: Bátar og togaraútgerð
og Fiskiðjuverið. Starfsmenn 29, þar með
taldir iðnnemar og aðstoðarmenn.
Húsgagnaverkstœði Jónasar Guðjónsson-
ar. Stofnað 1946. Starfssvið: Smíði hús-
gagna, trésmíðavinna.
Vélsmiðja Jóns Valdimarssonar. Stofnuð
1946. Starfssvið: Vélaviðgerðir og niður-
setning véla. Starfsmenn tveir.
Neisti hf. Stofnað 1947. Stjómendur:
Agúst Leós kaupmaður og Júlíus Helgason
rafvirkjameistari. Starfssvið: Raflagnir í
flest hús á ísafirði og Hnífsdal og alla
fiskibáta, sem byggðir hafa verið á ísa-
firði. Auk þess rafmagnsviðgerðir í húsum,
bátum og skipum. Starfsmenn 12—15, flest-
ir rafvirkjar og nemar. Fyrirtækið hefur
einnig verzlun með rafmagnstæki, varahluti
o. fl.
Friðrik Bjarnason, málaravinnustoja.
Stofnuð 1949. Starfsmenn þrír.
Vélsmiðja Benónýs Baldvinssonar. Stofn-
uð 1950. Starfssvið: Vélsmíði, rennismiði,
vélaviðgerðir. Starfsmenn tveir.
Raj hj. Stofnað 1951. Starfssvið: Raf-
tækjavinnustofa. Starfsmenn fjórir.
T résmíðavinnusloja Stejáns Jónssonar
Stofnuð 1953. Starfsmenn tveir.
Netagerð Vestjjarða hj. Stofnuð 1954.
Framkvæmdastj.: Guðmundur Sveinsson.
Framleiðsla: Uppsetning, viðgerðir og sala
á síldarnótum, fiskinetum og öðmm skyld-
um veiðarfærum og efni til þeirra. Starfs-
menn 13—15.
Straumur. Stofnsett 1955. Starfssvið: Raf-
tækjavinnustofa. Starfsmenn tveir.
BUaverkstceði Halldórs Halldórssonar og
Jóhanns P. Ragnarssonar. Stofnað 1958.
Starfsmenn fjórir. Starfssvið: Venjulegar
bílaviðgerðir.
Ólajsbakari. Stofnsett 1958. Eigandi Ól-
afur Þórðarson bakarameistari. Fram-
leiðsla: Brauð og kökur. Starfsmenn tveir.
Hagstofan hóf söfnun iðnaðar-
skýrslna nokkrum árum fyrir stríð,
og byggðist hún á fyrirmælum laga
nr. 64/1934. Samkvæmt þeim skyldu
öll slysatryggingarskyld iðnfyrirtæki
láta Hagstofunni árlega í té skýrslu
um magn og verð framleiðslu, um
notkun hráefna og aðstoðarefna og
sitthvað fleira. Fyrstu iðnaðarskýrsl-
ur voru fyrir árið 1950, og komu þær
út árið 1953. í þeim voru fyrirtæki
(rekstrareindir) flokkuð eftir sér-
stakri flokkunarskrá hagstofu Sam-
einuðu þjóðanna, þó með nokkrum
frávikum vegna íslenzkra aðstæðna.
Flokkunin var framkvæmd á grund-
velli upplýsinga um slysatryggðar
vinnuvikur samkvæmt gögnum skatt-
yfirvalda. Vegna þess, hve erfiðlega
gekk að fá gögn frá fyrirtækjum til
þessarar skýrslugerðar, var ekki gert
ráð fyrir framhaldi hennar með sömu
tilhögun á öflun upplýsinga, en þó
var fyrir áeggjan fyrirsvarsmanna
iðnaðarins ráðizt í sams konar
skýrslugerð fyrir árið 1953. Niður-
stöður hennar komu ekki út á prenti
fyrr en 1958, vegna örðugleika á inn-
heimtu skýrslna frá fyrirtækjunum.
Iðnaðarskýrslur 1953 tóku yfir
stærra svið en fyrri skýrslugerðin.
Loks var safnað iðnaðarskýrslum fyr-
ir árið 1960, vegna norskrar sér-
fræðinganefndar, sem var hér um 6
mánaða skeið 1961 til þess að undir-
búa samningu heildaráætlunar um
framkvæmdir næstu ár. Þessi skýrslu-
Rakarastofa Vilbergs Vilbergssonar.
Stofnuð 1958.
Trésmíðavinnustofan Aðalstrœti 37. Eig-
endur: Kristinn L. Jónsson, Sigurður
Bjamason. Stofnuð 1958. Starfssvið: Alls
konar trésmíði og byggingar. Starfsmenn
tveir.
Arnór Stígsson, húsgagnasmíðameistari.
Eigið verkstæði. Stofnað 1961. Starfsmenn
tveir.
Trésmíðaverkstœði Daníels Kristjánsson-
ar. Stofnað 1961. Starfssvið: Húsabygging-
ar og öll venjuleg smíðavinna. Starfsmenn
fimm.
söfnun var miðuð við þarfir hinna
norsku sérfræðinganefndar, og tók
hún yfir þrengra svið en tvær hinar
fyrri. Hún var einnig að því leyti frá-
brugðin fyrri skýrslusöfnun um iðn-
aðinn, að hún var á úrtaksgrundvelli.
Voru nokkur fyrirtæki í hverri iðn-
aðargrein beðin um að láta í té
skýrslur, og var tala þeirra alls um
300. Sérstakar ráðstafanir voru gerð-
ar til að hraða skýrslugerð viðkom-
andi fyrirtækja, með þeim árangri,
að meginhluti þeirra hafði skilað
skýrslu í september 1960. Síðar um
haustið var lokið samningu skýrslu
með bráðabirgðaniðurstöðum handa
norsku sérfræðinganefndinni. Niður-
stöður þessarar skýrslusöfnunar voru
gefnar út á prenti snemma árs 1963.
A árinu 1958 var hafizt handa um
söfnun árlegra upplýsinga um fram-
leiðslumagn ýmissa iðnaðarvara og
um hráefnisnotkun nokkurra iðnað-
argreina. Tók þessi skýrslusöfnun til
ársins 1957 og að nokkru til áranna
1953—56. Niðurstöður birtust í nóv-
emberblaði Hagtíðinda 1958. Skýrsl-
ur um þetta efni hafa síðan verið
birtar árlega í Hagtíðindum.
Þá má geta þess, að frá og með
janúar 1960 hefur verið birt í Hag-
tíðindum tafla, er sýnir starfsmanna-
tölu í helztu iðnaðargreinum annan
hvern mánuð.
Or grein um Hagstofu Islands 50 ára
í Hagtíöindum, febr. 1964.
Asgeir Jóhannesson, pípulagningameist-
ari.
Bílaverkstœði Erlings Sigurlaugssonar.
Starfsmenn fjórir.
Geir Guðbrandsson, pípulagningameist-
ari.
Guðmundur Marselíusson, kajari.
Gunnar Asgeirsson, húsgagnabólstrun.
Kristján Reimarsson, pípulagningameist-
ari.
Oddur Friðriksson, rajvirkjameistari.
Radar- og dýptarmælaviðgerðir.
Sigurleijur Jóhannsson, járnsmíðameist-
ari. Starfsmenn þrír.
IÐNAÐARMÁL
45