Iðnaðarmál - 01.04.1964, Blaðsíða 16

Iðnaðarmál - 01.04.1964, Blaðsíða 16
Véluœðing með stöðluðum útbúnaðí Eftir ÖRN BALDVINSSON verkjræðing Hver jlutningsmetri (jafnvel jlutningssentimetri) og hver fermetri húsrým- is eykur verð vörunnar án j)ess að auka verðgildi hennar. — Sama er að segja um hverja mínútu (jafnvel sekúndu), sem notuð er fyrir ónauðsyn- legar handahreyfingar, fótahreyfingar og hugsunartíma hins mannlega vinnu- afls. 1. Fjögur grundvallaratriði nú- tíma vélvæðingar eru: 1. Stöðlun 2. Einföldun 3. Hreyfanleiki 4. Endurnotkun Aukin vélvæðing er nauðsynleg við vaxandi samkeppni bæði minni og stærri fyrirtækja. Einkum og sér í lagi verða minni fyrirtæki að velja ódýrar staðlaðar vélvæðieiningar, sem nota má til endurbóta fyrirfinn- anlegs vélakosts og gera þannig gömlu vélarnar arðbærari. q'rifer'rying Vélvæðieiningarnar eru vel gerðar og þaulreyndar til að hæfa öllum hugsanlegum aðstæðum, og vara- hlutaþjónustan mjög góð. Sp/nn/ar Sjáljvirk klippun stangarefnis í jajnar lengdir. Fjölspinnlaður borhaus, stillanlegur, sem setja má á venjulegar borvélar. trorFct/o'iy -fpnr ums/i//ingu Borvélahaus (jiríþœttur) með skiptingu milli borunar, útvíkkunar og gengjunar. Vélvæðing með stöðluðum útbún- aði felur í sér, að notandinn þarf ekki sjálfur að hanna (konstruera) útbún- að sinn og sleppur því við að sóa dýr- mætum tíma í vinnu og hugmyndir utan síns sérhæfða verkahrings. Þar að auki eru einingar þessar byggðar upp með það fyrir augum. að endur- Borvélamatari lojtdrifið. og „skrújustykki“, sem er 50 IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.