Iðnaðarmál - 01.04.1964, Blaðsíða 24

Iðnaðarmál - 01.04.1964, Blaðsíða 24
munu vera einfaldleiki og löng end- ing. Engin hætta er á bruna, spreng- ingum eða ofreynslu. En aðalókost- urinn mun vera hávaðinn, sem út- streymisloftið framleiðir. Myndirnar sýna þrjár grundvallarútjcerslur lojtmótora. I stuttu máli má segja, að þrýsti- loftskerfi gegni ekki minna hlutverki í nútíma iðnaði en rafmagnskerfið gerði á sínum tíma og gerir enn. 4. 3 Þrýstivökvakerfi (hydraulik) Þrýstivökvakerfi svipar að mörgu leyti til þrýstiloftskerfis, en grund- vallarmismunurinn er sá, að þrýsti- Myndin sýnir grundvallaruppbyggingu þrýstivökvakerfis ásamt táknrænni tengi- mynd. vökvann þarf að leiða aftur að þrýsti- dælunni og hvergi má leki vera á kerfinu, en þrýstiloftinu má sleppa hvar og hvenær sem er út í andrúms- loftið. Þrýstivökvakerfið er aðaUega notað, þar sem byggja þarf upp stóra krafta og þar sem krafizt er ná- kvæmra hreyfinga. Hér á eftir eru sýnd nokkur dæmi um noíkunarmöguleika ásamt tákn- rænum tengimyndum, sem einnig má lita á sem lauslega kynningu á þeim alþjóðlegu táknum, sem notuð eru meir eða minna um heim allan til skýringa og aukins skilnings þjóða á milli í tæknimálum. Frammötun stangarefnis í rennibekk o.þ.h. ' LSJ 33» —^ Wíi l L IIMEB i/i I II V3 VI 11 íl^EBTE! Innmötun platna úr stajla inn á jœriband. Sjálfvirk, rafmagns-hydraulisk stýring. F æriband Rajmagnsskema fyrir innmötunarútbúnað- inn. 58 IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.