Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.05.2015, Page 24

Fréttatíminn - 08.05.2015, Page 24
Ekki heimsfræg á Íslandi Tónlistarkonan Sóley gefur út sína aðra plötu í dag en vinna við plötuna hófst á erfiðu tímabili í lífi söngkonunnar. Stuttu síðar varð Sóley ólétt og þarafleiðandi er allur tilfinn- ingaskalinn til staðar í lögunum. Ljósmyndir/Hari Tónlistarkonan Sóley fékk glimrandi góða dóma fyrir sína fyrstu plötu árið 2011. Platan vakti þó enn meiri athygli erlendis en hér- lendis og fá íslensk lög hafa fengið jafn mikla athygli á You-tube og lagið hennar „Pretty face“ sem nú er að nálgast 19 milljón áhorf. Í dag gefur Sóley út sína aðra plötu, „Ask the deep“, en vinna við plötuna var unnin á erfiðu tímabili í lífi hennar og segir hún það endurspeglast í lögunum. Framhald á næstu opnu 24 viðtal Helgin 8.-10. maí 2015

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.