Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.05.2015, Page 43

Fréttatíminn - 08.05.2015, Page 43
Það er um að gera að klára að skipuleggja sumarfríið með okkur sem allra fyrst því það selst upp í vinsælustu og ódýrustu ferðirnar okkar á skömmum tíma. Bókaðu sólríkt sumarfrí til MALLORCA, TENERIFE, COSTA BRAVA eða ALMERIA, sölumenn svara í símann og taka vel á móti viðskiptavinum laugardaginn 9. maí kl. 12–16. Ævintýraeyjuna Mallorca þekkja sóldýrkendur vel. Eyjan er dásamlega fjölbreytt, sólríkar strendur, fallegar gönguslóðir í fögru umhverfi og fjölbreytt mannlíf. Vinsældir Mallorca eru engin tilviljun. Úrval Útsýn |  Hlíðasmára 19 | 201 Kópavogi |  585 4000 |  uu.isInnifalið í verði hjá Úrvali Útsýn er flug, gisting, íslensk fararstjórn, flugvallaskattar, 20 kg ferðataska og handfarangur. MALLORCA TENERIFE Tenerife tilheyrir Kanaríeyjaklasanum en nýtur algerrar sérstöðu vegna einstakrar veðursældar og náttúrufegurðar. Á Tenerife er allur aðbúnaður til fyrirmyndar, umhverfi hreint og öll fjölskyldan finnur sér afþreyingu við hæfi. Sannkölluð paradís! ROC PORTONOVA VERÐ: Á SPÁNARDÖGUM: 89.900 KR. 75.900 KR. 2.–9. júní Íbúð með 1 svefnherbergi PORTO DRACH VERÐ: Á SPÁNARDÖGUM: 82.900 KR. 76.900 KR. 21.–28. júní Íbúð með 1 svefnherbergi LOS ALISIOS VERÐ: Á SPÁNARDÖGUM: 90.900 KR. 78.900 KR. 27. maí–3. júní Íbúð með 1 svefnherbergi HOVIMA JARDIN CALETA VERÐ: Á SPÁNARDÖGUM: 91.500 KR. 79.900 KR. Íbúð með 1 svefnherb. + morgunmatur FENALS GARDEN VERÐ: Á SPÁNARDÖGUM: 96.900 KR. 84.900 KR. 12.–20. júní Tvíbýli + morgunmatur ARENA CENTER VERÐ: Á SPÁNARDÖGUM: 82.900 KR. 75.900 KR. 9.–16. júní Íbúð með 1 svefnherbergi VA LI Ð BES TA HÓTELIÐ MALLORCA COSTA BRAVA TENERIFE TENERIFE SPÁNARDAGAR HEFJAST Í DAG AFSLÁTTURÁ SPÁNARDÖGUM8.–11. MAÍ - BÓKAÐU Á FRÁBÆRU VERÐI! Jói og Fjalar Fararstjórar á Tenerife OPIÐLAUGARDAGINN 9. MAÍ KL.12–16 VERÐDÆMI M.V. 4 MANNA FJÖLSKYLDU VERÐDÆMI M.V. 4 MANNA FJÖLSKYLDU VERÐDÆMI M.V. 4 MANNA FJÖLSKYLDU VERÐDÆMI M.V. 4 MANNA FJÖLSKYLDU VERÐDÆMI M.V. 4 MANNA FJÖLSKYLDU VERÐDÆMI M.V. 4 MANNA FJÖLSKYLDU VERÐDÆMI M.V. 4 MANNA FJÖLSKYLDU Þeir sem b óka ferð til Mallorca í maí fá frítt fyrir alla fjölsky lduna í Aqualand, á meðan birgðir end ast. MALLORCA ALMERIA FRÁBÆRT VERÐ TIL SPÁNAR! BESTU BÓKAST FYRST DAGSETNINGARNAR

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.