Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.05.2015, Qupperneq 61

Fréttatíminn - 08.05.2015, Qupperneq 61
Þegar þátturinn Hið blómlega bú hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir tveimur árum eða svo var ég gjörsamlega seldur. Ljúflingurinn Árni í Árdal náði mér með öngli, línu og sökku. Svo kom sería tvö þarna fyrir einhver jólin. Hún fór einhvern veginn fram hjá mér. Veit ekki af hverju. Sá einn þátt en var ekki í nógu tengdur eitthvað. En nú er Árni kominn aftur í sjónvarpið mitt og þetta sinn læt ég hann ekki sleppa. Þættirnir eru hver öðrum betri og mig langar alltaf í það sem minn maður er að bixa þarna á skjánum. Fór meira segja og keypti rabbarbarafræ eftir fyrsta þáttinn. Mér var reyndar sagt að það væri flókið að rækta rabbarbara frá fræi en mér er alveg sama. Ég vil sulta rabbarbara og skella svo í mig nokkr- um staupum af rabbarbaravodka úr rjóma- sprautu. Ég ætla mér líka að búa til rjómaost og með honum ætla ég að borða jarðarber frá Sólbyrgi. Heiðurshjónin Einar og Kristjana þar á bæ fara nú ekki að neita mér, aumri blaðablókinni, um ber. Það eina sem ég myndi breyta í þáttunum er byrjunin. Þessi teiknimynd minnir einum of mikið á það sem ég get ímyndað mér að sé fyrirmyndin að þáttunum, bresku þættirnir River Cottage. Auk þess sem hún er algerlega úr takti við þættina. En þetta er svo sem bara nöldur í mér og skiptir ekki miklu máli í stóra samhenginu sem er að Hið blómlega bú er það besta í íslensku sjónvarpi nú um stundir. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 Dulda Ísland (1/8) 14:35 Vice special: Killing Cancer 15:15 Fókus (12/12) 15:40 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík (4/8) 16:10 How I Met Your Mother (12/24) 16:30 Matargleði Evu (8/12) 16:55 60 mínútur (31/53) 17:40 Eyjan (33/35) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Sportpakkinn (89/100) 19:15 Sjálfstætt fólk (25/25) 19:50 Hið blómlega bú 3 (4/8) Árni 20:15 Britain's Got Talent (4/18) 21:20 Mad Men (12/14) 22:10 Better Call Saul (8/10) Glæný og fersk þáttaröð um Saul Goodman sem er best þekktur sem lögfræðingur Walter White í þáttaröðinni Breaking Bad. 23:05 60 mínútur (32/53) 23:50 Eyjan (33/35) 00:35 Daily Show: Global Edition 01:00 Game Of Thrones (5/10) Fimmta þáttaröðin um hið magnaða valdatafl og blóðuga valdabaráttu sjö konungsfjöl- skyldna í Westeros en allar vilja þær ná yfirráðum yfir hinu eina sanna konungssæti, The Iron Throne. 01:55 Backstrom (8/13) 02:40 Vice (8/14) 03:10 One Fine Day Rómantísk gamanmynd með Michelle Pfeiffer og George Clooney. 04:55 Mad Men (12/14) 05:45 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:10 Barcelona - Real Sociedad 08:50 RN-Löwen - Flensburg 10:10 Füchse Berlín - Magdeburg 11:30 Formúla 1 2015 - Spánn 14:30 Memphis - Golden State: Leikur 3 16:20 Úrslitaleikur 17:45 Sevilla - Fiorentina 19:30 Chicago - Cleveland: Leikur 4 22:30 Open Court 405: New York Bas- ketball 23:20 UFC Fight Night: Miocic vs. Hunt 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:00 Everton - Sunderland 10:40 Crystal Palace - Man. Utd. 12:20 Man. City - QPR 14:50 Chelsea - Liverpool 17:00 Messan 18:00 Man. City - QPR 19:40 Chelsea - Liverpool 21:20 Messan 22:20 Stoke - Tottenham 00:00 Aston Villa - West Ham 10. maí sjónvarp 61Helgin 8.-10. maí 2015  Árni í Árdal Á Stöð 2 Blómlega búið er það besta www.smyrilline.is Stangarhyl 1 · 110 Reykjavík Sími: 570-8600 · info@smyril-line.is Fjarðargötu 8 · 710 Seyðisfjörður Sími: 472-1111 · austfar@smyril-line.is Bókaðu núna! Vortilboð Smyril Line Frábær tilboð til Færeyja í maí og til Danmerkur í júní Færeyjar í maí. Síðasta heimferð er 1. júní Danmörk með stoppi í Færeyjum 18 júní og til baka 7. júlí Verð á mann til Færeyja í maí aðeins kr. 34.500 á mann miðað við að tveir ferðist saman. Innifalið sigling í 2 manna klefa inn og flutningur á bíl til Færeyja og til baka. Mótorhjól og sigling kr. 34.500 á mann, innifalið sigling í 2m klefa inn, flutningur á 2 mótrhjólum til Færeyja og til baka. Húsbílatilboð: Verð kr. 40.500 á mann, innifalið sigling í 2 man- na klefa, húsbíll að 7 metrum til Færeyja og til baka. Verð á mann til að eins kr. 74.500 á mann miðað við að tveir ferðist saman. Innifalið sigling í 2 manna klefa inn og flutningur á bíl til Danmerkur og til baka 7. júlí. Mótorhjól og sigling kr. 74.500 á mann, innifalið sigling í 2m klefa inn, flutningur á 2 mótrhjólum til Danmerkur og til baka 7. júlí Húsbílatilboð: Verð kr. 109,500 á mann, innifalið sigling í 2 manna klefa, húsbíll að 7 metrum til Dan- merkur og til baka 7.júlí. Ath: Stoppað er í Færeyjum í tvær nætur. Öll verð miðast við að tveir ferðist saman og gilda fram og til baka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.