Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.05.2015, Qupperneq 64

Fréttatíminn - 08.05.2015, Qupperneq 64
Frank er ein þeirra mynda sem sýnd verður á hringferðinni. Kammerhópurinn Stilla flytur verkið Il Tromondo í Laugar- neskirkju í dag.  Bíó KviKmyndahátíð allan hringinn Kvikmyndasýningar á landsbyggðinni Bíó Paradís stendur fyrir kvikmyndahátíð sem hefst í næstu viku og er haldin hringinn í kringum landið. Hátíðin sem kallast Films on the fringe – Evrópsk kvikmyndahátíð allan hringinn, verður haldin á sex stöðum á landsbyggðinni og er tilgangurinn að breiða út evrópska kvikmyndamenn- ingu og efla kvikmyndaaðsókn. Atli Sigurjónsson hjá Bíó Paradís segir að á þeim stöðum þar sem ekki er kvikmyndahús verði myndirnar sýndar með fullkomnum stafrænum, færanlegum sýningarbúnaði í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum. á kvikmyndahátíðinni verða kvik-myndasýningar á Egilsstöðum, Höfn í Hornafirði, Akranesi, Ísa- firði, Akureyri og Selfossi og segir Atli Sigurjónsson hjá Bíó Paradís þetta vera gott tækifæri fyrir fólk á landsbyggðinni að kynna sér evrópska kvikmyndagerð. „Þetta er í annað sinn sem við gerum þetta,“ segir hann. „Í fyrra fórum við á tíu staði, en þeir voru allir í minni kant- inum svo við settum í rauninni upp bíó á hverjum stað. Í ár erum við að fara á aðeins stærri staði og þó svo að á Höfn og Egilsstöðum sé ekki bíó þá erum við með fullkomna sýningarvél í farteskinu og tjald og setjum upp bíó. Á ferðalag- inu verða sýndar átta myndir en ekki þær sömu á hverjum stað. Við sýnum barna og unglingamyndina Antboy 2 á hverjum stað. Við viljum höfða til barna og unglinga í bæjarfélögunum. Annars eru þrjár myndir sýndar á hverjum stað,“ segir Atli. Með í ferðinni verður kvikmynda- fræðingurinn Oddný Sen sem mun verða með kvikmyndaleiðsögn fyrir börn á hverjum stað en Bíó Paradís hefur lagt ríka áherslu á kvikmyndasýn- ingar fyrir unga fólkið í gegnum tíðina, að sögn Atla. Meðal kvikmyndanna sem verða á ferðalaginu verða gaman- myndirnar The Grump og Frank, sem hlotið hafa mikið lof, heimildarmyndin The Punk Syndrome og íslensku kvik- myndirnar París norðursins og Hross í oss. „Þetta eru myndir sem höfða til allra, bæði barna og fullorðinna,“ segir Atli. „Þetta er gott tækifæri fyrir kvikmyndaáhugafólk um allt land að sjá myndir sem eru mjög góðar en eru ekki til sýninga í stóru kvikmyndahús- unum,“ segir Atli Sigurjónsson hjá Bíó paradís. Hringferðin hefst föstudaginn 15. maí á Egilsstöðum. 16. maí verður hún á Höfn, 19. maí á Akranesi, 21. maí á Ísafirði, 23. maí á Akureyri og ferðinni lýkur þann 26. maí á Selfossi. Verkefnið er styrkt af Evrópustofu. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is ... þó svo að á Höfn og Egilsstöðum sé ekki bíó þá erum við með fullkomna sýningarvél í farteskinu og tjald og setjum upp bíó.  tónleiKar Kammersveitin stilla í laugarnesKirKju Dramatískt hádegi Kammerhópurinn Stilla, sem skipaður er fjórum strengjaleikurum og söngvara – og píanóleikara í tilvikum, stendur fyrir hádegistónleikum í Laugar- neskirkju í dag, föstudaginn 8. maí. Á tónleikunum verður verkið Il Tromondo, eða Sólsetrið eftir Ottorino Respighi, flutt. Verkið er 20 mínútna klassískt verk sem samið var fyrir strengjakvartett og söngrödd árið 1914. Verkið er byggt á ljóði rithöfundarins Percy B. Shelley og fjallar á stórbrotinn hátt um ástina, lífið og dauðann. Kammerhópurinn Stilla var stofnaður árið 2011 og eru meðlimir þær Lilja Eggertsdóttir, Sigrún Harðardóttir, Margrét Soffía Einarsdóttir, Þórunn Harðardóttir og Gréta Rún Snorradóttir. Tónleikarnir í Laugarneskirkju hefjast klukkan 12 og standa í um hálfa klukkustund. Aðgangseyrir er 1500 krónur. -hf 64 menning Helgin 8.-10. maí 2015 Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 8/5 kl. 19:00 Mið 20/5 kl. 19:00 Sun 31/5 kl. 19:00 Lau 9/5 kl. 19:00 Fim 21/5 kl. 19:00 Mið 3/6 kl. 19:00 Sun 10/5 kl. 19:00 Fös 22/5 kl. 19:00 Fim 4/6 kl. 19:00 Mið 13/5 kl. 19:00 Mán 25/5 kl. 13:00 Ath kl 13 Fös 5/6 kl. 19:00 Fim 14/5 kl. 19:00 Mið 27/5 kl. 19:00 Lau 6/6 kl. 19:00 Fös 15/5 kl. 19:00 Fös 29/5 kl. 19:00 Sun 7/6 kl. 19:00 Sun 17/5 kl. 19:00 Lau 30/5 kl. 19:00 Mið 10/6 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 10/5 kl. 13:00 Sun 17/5 kl. 13:00 Síðustu sýningar leikársins Er ekki nóg að elska? (Nýja sviðið) Fös 8/5 kl. 20:00 19.k Mið 13/5 kl. 20:00 22.k. Fös 22/5 kl. 20:00 Lau 9/5 kl. 20:00 20.k. Fim 14/5 kl. 20:00 23.k. Fim 28/5 kl. 20:00 Sun 10/5 kl. 20:00 21.k Fös 15/5 kl. 20:00 aukas. Þri 12/5 kl. 20:00 aukas. Fim 21/5 kl. 20:00 Nýtt verk eftir Birgi Sigurðsson höfund hins vinsæla leikrits Dagur vonar Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 16/5 kl. 20:00 Fös 29/5 kl. 20:00 Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni Beint í æð (Stóra sviðið) Lau 16/5 kl. 20:00 Síðasta sýning! Peggy Pickit sér andlit guðs (Litla sviðið) Lau 9/5 kl. 20:00 Sun 17/5 kl. 20:00 Fös 22/5 kl. 20:00 Sun 10/5 kl. 20:00 Fim 21/5 kl. 20:00 Lau 30/5 kl. 20:00 Urrandi fersk háðsádeila frá einu umtalaðasta leikskáldi Evrópu Hystory (Litla sviðið) Fös 8/5 kl. 20:00 auka. Fös 15/5 kl. 20:00 Sun 31/5 kl. 20:00 auka. Fim 14/5 kl. 20:00 Mið 20/5 kl. 20:00 auka. Nýtt íslenskt verk eftir Kristínu Eiríksdóttur Blæði (Stóra sviðið) Þri 19/5 kl. 20:00 Mán 25/5 kl. 20:00 Fim 28/5 kl. 20:00 Aðeins þessar þrjár sýningar Billy Elliot – HHHHH , S.J. Fbl. leikhusid.is FJALLA-EYVINDUR OG HALLA – HHHH – SV, MBL HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Fjalla - Eyvindur og Halla (Stóra sviðið) Lau 9/5 kl. 19:30 14.sýn Fim 21/5 kl. 19:30 15.sýn Allra síðustu sýningar. Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan) Sun 10/5 kl. 13:30 lokas. Síðasta sýning. Svartar fjaðrir (Stóra sviðið) Mið 13/5 kl. 19:30 Frums. Mið 20/5 kl. 19:30 3.sýn Sun 31/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 15/5 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/5 kl. 19:30 5.sýn Leitin að Jörundi (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 10/5 kl. 20:00 Sun 17/5 kl. 20:00 Sápuópera um hundadagakonung Sunnudagur 10.maí kl.16 Konsert með kaffinu Anna Jónsdóttir, sópran, Þóra Passauer, kontra alt og Brynhildur Ásgeirsdóttir, píanóleikari flytja rómantísk einsöngslög. Kaffi og sætmeti innfalið í verði. Fimmtudagur 14.maí kl.20 Fjórðu og síðustu tónleikar í spunafernu Kristjönu Stefánsdóttur, söngkonu og Kjartans Valdimarssonar, píanóleikara. Sérstakur gestur Matti Kallio harmonikku- leikari. Veitingastofurnar opnar frá kl.18. www.hannesarholt.is Miðasala á midi.is Dagskrá hannesarholts
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.