Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2006, Blaðsíða 69

Ægir - 01.07.2006, Blaðsíða 69
69 K V Ó T I N N eins og gerðist á metárunum í eina tíð, en vonandi sjáum við meðaltal undanfarinna ára, eitthvað nálægt 700 þús- und tonna afla.“ Í vor sem leið bættist nýtt skip í flota Vinnslustöðvar- innar, Brynjólfur VE-3. Eldra skip með sama nafni var fyrst og fremst netabátur, en Brynjólfur hinn nýi er togskip með netamöguleika og er á togveiðum nú á haustvertíð. „Þó uppbygging þorsk- stofnsins hafi ekki gengið sem skyldi megum við ekki gleyma því að aðrar tegundir eru að braggast, svo sem ufsi, ýsa, skötuselur, humar og síld. En ef fiskifræðingar hafa rétt fyrir sér um stofnstærð þorsksins þá er tímabundin verulega minni veiði eina raunhæfa leiðin svo stofninn nái að stækka. Að minnsta kosti er algjörlega galið að 55% allra þorska nái því ekki að verða kynþroska þar sem þeir eru veiddir áður en að því kemur. Sjávarútvegurinn verður að horfa til langrar framtíðar, lengri tíma en stjórnmálamenn gera, og fara vandlega yfir hvernig byggja megi þorskstofninn upp að nýju.“ segir Sigurgeir Brynjar. Vil kvóta til lengri tíma, segir Sigurður Viggósson. Línan skilar góðu hráefni „Við erum þokkalega sáttir með þann kvóta sem okkur er úthlutað fyrr næstu tólf mánuði. Að vísu er þetta 3% samdráttur í þroski, sem við bætum okkur upp með því að leigja veiðiheimildir í stað- inn,“ segir Sigurður Viggós- son framkvæmdastjóri Odda á Patreksfirði. Oddaverjar fá úthlutað alls kvóta sem nemur um 2.000 þorskígildistonnum, það er um 1.300 tonn í þorski og 530 tonn af ýsu. Aflinn er sóttur með línuskipi félagsins, Núpi BA-69 „Við teljum okk- ur fá fyrsta flokks hráefni með línuveiðum og erlendir fiskkaupendur virðast á sama máli. Þeir sækjast beinlínis eftir línufiski og eru mjög hrifnir þegar þeir skoða vinnsluna og skipin hjá okk- ur,“ segir Sigurður Viggósson sem kveðst lengi hefur verið þeirrar skoðunar að kvóta eigi að úthluta til lengri tíma, til dæmis fjögurra eða fimm ára í senn, en ekki eins árs, eins og nú er. Kvótaúthlutun til lengri tíma stuðli að auknu öryggi í rekstri sjávarútvegs- fyrirtækja. Líffræðilegar sveifl- ur í sjónum við landið seú ekki svo miklar að þörf sé á árlegri ákvörðun um úthlutun aflamarks. Í síðasta tölublaði Ægis sagði forstjóri Hafrannsókna- stofnunarinnar að staða þorskstofnsins væri háskaleg og að róttæktar aðgerðir sem stuðlað gætu að hraðri upp- byggingu hans, mættu ekki bíða. Sigurður Viggósson er ósammála þessum viðhorf- um. Nauðsynlegt sé að allir haldi ró sinni og taki ákvörð- un á grundvelli framtíðar, með því að líta á söguna. „Ýsustofninn hefur byggst upp hratt á undanförnum árum og það sama gæti gert með þorskinn. Ef svo á að verða er hins vegar mikilvægt að hefja hvalveiðar að nýju og að draga úr sókn í loðnu- stofninn, svo bolfisktegund- irnar fái nægilegt æti og lífrík- ið á neðri stigum betra viður- væri.“ Sjómennt 1/2 aegirgust06_lagad.qxp 9/11/06 9:43 AM Page 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.