Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2006, Blaðsíða 65

Ægir - 01.07.2006, Blaðsíða 65
65 N Ý T T S K I P Í júlí sl. keypti Samherji hf. uppsjávarveiðiskipið Serene LK-297 frá Hjaltlandseyjum fyrir um 915 milljónir króna. Skipið hlaut nafnið Margrét EA-710, en skip með því nafni hefur verið í rekstri hjá Sam- herja í um tvo áratugi. Margrét EA-710, sem hefur um 2.100 tonna burðargetu í sjókælitönkum, var smíðuð í Flekkefjord í Noregið árið 1998. Skipið er 71 metri á lengd og 13 metra breitt. Aðalvélin er af gerðinni Wärtsila, 8200 kW við 750 snúninga á mínútu, hestöflin eru 11.520. Frá því að hin nýja Mar- grét kom í rekstur hjá Sam- herja í sumar hefur skipið fyrst og fremst verið á kolmunna- og síldarveiðum og einnig hefur skipið veitt eilítið af makríl. Skipið er bókstaflega eins og nýtt, enda hefur það vegna takmarkaðra aflaheim- ilda á Hjaltlandseyjum ekki verið gert út nema þriðjung eða svo úr ári. Öflug Margrét EA-710 Margrét EA-710 er glæsilegt skip, sérstaklega útbúið til uppsjávarveiða. Myndir: Þorgeir Baldursson. Úr vélarrúmi Margrétar EA-710, en aðalvél skipsins er afar öflug, af gerðinni Wärtsila. Hákon Þröstur Guðmundsson, skip- stjóri Margrétar EA. Úr brúnni á Margréti aegirgust06_lagad.qxp 9/11/06 9:43 AM Page 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.